Aukin geislavirkni vegna skógarelda nærri Tsjernobyl Atli Ísleifsson skrifar 6. apríl 2020 12:12 Skógareldar nærri bænum Volodymyrivka sem er að finna innan lokaða svæðisins í kringum kjarnorkuverið í Tsjernobyl. AP/Yaroslav Yemelianenko) Slökkviliðsmenn í Úkraínu glíma nú við skógarelda á lokuðu svæði ekki langt frá Tsjernobyl. Fyrst var greint frá eldunum á laugardaginn en þeir ná nú yfir um 250 hektara svæði. Al Jazeera greinir frá því að fulltrúar úkraískra yfirvalda hafi mælt aukna geislavirkni á svæðinu, en eldarnir eru inni á því 2.600 ferkílómetra svæði sem lokað er vegna slyssins sem varð í kjarnorkuverinu árið 1986. „Það eru slæmar fréttir – geislavirknin er meiri en vanalega á svæðinu þar sem eldarnir loga,“ sagði Yegor Firsov, yfirmaður úkraínskrar vistfræðieftirlitsstofnunar, á Facebook-síðu sinni í gær. Með færslunni fylgdi mynd af Geiger-mæli sem sýndi að geislavirknin væri sextán sinnum meiri en vanalega. Geiger-mælir sýnir aukna geislavirkni.AP Tvær flugvélar, sem sérstaklega eru búnar til slökkvistarfs, hafa verið gerðar út, sem og slökkviþyrla. Alls taka um hundrað slökkviliðsmenn þátt í þeirri vinnu að hefta útbreiðslu eldanna. Úkraína Tsjernobyl Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Innlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Erlent Gekk betur en óttast var Innlent Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Innlent Fleiri fréttir Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Sjá meira
Slökkviliðsmenn í Úkraínu glíma nú við skógarelda á lokuðu svæði ekki langt frá Tsjernobyl. Fyrst var greint frá eldunum á laugardaginn en þeir ná nú yfir um 250 hektara svæði. Al Jazeera greinir frá því að fulltrúar úkraískra yfirvalda hafi mælt aukna geislavirkni á svæðinu, en eldarnir eru inni á því 2.600 ferkílómetra svæði sem lokað er vegna slyssins sem varð í kjarnorkuverinu árið 1986. „Það eru slæmar fréttir – geislavirknin er meiri en vanalega á svæðinu þar sem eldarnir loga,“ sagði Yegor Firsov, yfirmaður úkraínskrar vistfræðieftirlitsstofnunar, á Facebook-síðu sinni í gær. Með færslunni fylgdi mynd af Geiger-mæli sem sýndi að geislavirknin væri sextán sinnum meiri en vanalega. Geiger-mælir sýnir aukna geislavirkni.AP Tvær flugvélar, sem sérstaklega eru búnar til slökkvistarfs, hafa verið gerðar út, sem og slökkviþyrla. Alls taka um hundrað slökkviliðsmenn þátt í þeirri vinnu að hefta útbreiðslu eldanna.
Úkraína Tsjernobyl Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Innlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Erlent Gekk betur en óttast var Innlent Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Innlent Fleiri fréttir Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Sjá meira