CrossFit-þjálfarinn Perez var misnotkuð í æsku: Léttist svo um rúmlega hundrað kíló Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 07:30 Athena Perez fagnar útkomunni. mynd/Athena Perez Í gær var stór dagur fyrir hina 42 ára gömlu Athenu Perez en hún gaf í gær út bókina „Lifting The Wait“. Netútgáfa bókarinn kom út í gær en hún verður fáanleg í verslunum undir lok mánaðarins. Bókin fjallar um ferðalag Perez í gegnum fyrstu 42 árin en hún var mikið lögð í einelti á sínum yngri árum. Nú er hún CrossFit-iðkandi og CrossFit-vefsíðan Morning Chalk Up fjallaði um Perez í gær. Perez var misnotuð í æsku af stjúpmóðir sinni og neitaði stjúpmóðirinn henni stundum um mat ef hún fylgdi ekki þvi sem hún sagði. Það endaði með því að Perez var byrjuð að fela mat í bæði fataskápnum sínum sem og þurrkaranum því hún vissi ekki hvenær hún fengi næst að borða. Eitt leidid af öðru og þegar Perez fékk almennilegt aðgengi að mat þyngdist hún mikið og segir að hún hafi líklegast farið þyngst yfir 500 pund, sem jafngildir tæplega 230 kílóum. „Ég veit ekki einu sinni hvað ég var þung þegar ég var sem þyngst en ég held að þetta hafi mögulega verið þyngra en það,“ sem gekk um gólf heima hjá sér með göngustaf í hendi. Hún byrjaði að æfa CrossFit í mars 2017 og þá breyttist líf hennar. Hún hefur misst 225 pund, rúmlega hundrað kíló, síðan þá og er í dag þjálfari á vegum CrossFit og er meira að segja að opna sína eigin CrossFit stöð í White Bear Lake í Minnesota. Perez ákvað að ráðast í að skrifa bókina eftir að gert var tæplega tíu mínútna myndband um hana í þættinum CrossFit Journal. Áhorfið var slíkt að síðar meir var einnig fjallað um hana í CrossFit Inc. hlaðvarpinu. Hún fékk hundruði skilaboða frá fólkki og þá ákvað hún að leggjast við skrif. Perez segir að hún hafi fengið mikið af skilaboðum um að annað fólk hafi ekki þurft að ganga í gegnum það sem hún þurfti að ganga í gegnum en hún segir að það sé ekki rétta hugsunin. „Við göngum öll í gegnum erfiða tíma,“ sagði Perez. CrossFit Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf Í beinni: Víkingur - Djurgården | Geta gulltryggt sig áfram GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sjá meira
Í gær var stór dagur fyrir hina 42 ára gömlu Athenu Perez en hún gaf í gær út bókina „Lifting The Wait“. Netútgáfa bókarinn kom út í gær en hún verður fáanleg í verslunum undir lok mánaðarins. Bókin fjallar um ferðalag Perez í gegnum fyrstu 42 árin en hún var mikið lögð í einelti á sínum yngri árum. Nú er hún CrossFit-iðkandi og CrossFit-vefsíðan Morning Chalk Up fjallaði um Perez í gær. Perez var misnotuð í æsku af stjúpmóðir sinni og neitaði stjúpmóðirinn henni stundum um mat ef hún fylgdi ekki þvi sem hún sagði. Það endaði með því að Perez var byrjuð að fela mat í bæði fataskápnum sínum sem og þurrkaranum því hún vissi ekki hvenær hún fengi næst að borða. Eitt leidid af öðru og þegar Perez fékk almennilegt aðgengi að mat þyngdist hún mikið og segir að hún hafi líklegast farið þyngst yfir 500 pund, sem jafngildir tæplega 230 kílóum. „Ég veit ekki einu sinni hvað ég var þung þegar ég var sem þyngst en ég held að þetta hafi mögulega verið þyngra en það,“ sem gekk um gólf heima hjá sér með göngustaf í hendi. Hún byrjaði að æfa CrossFit í mars 2017 og þá breyttist líf hennar. Hún hefur misst 225 pund, rúmlega hundrað kíló, síðan þá og er í dag þjálfari á vegum CrossFit og er meira að segja að opna sína eigin CrossFit stöð í White Bear Lake í Minnesota. Perez ákvað að ráðast í að skrifa bókina eftir að gert var tæplega tíu mínútna myndband um hana í þættinum CrossFit Journal. Áhorfið var slíkt að síðar meir var einnig fjallað um hana í CrossFit Inc. hlaðvarpinu. Hún fékk hundruði skilaboða frá fólkki og þá ákvað hún að leggjast við skrif. Perez segir að hún hafi fengið mikið af skilaboðum um að annað fólk hafi ekki þurft að ganga í gegnum það sem hún þurfti að ganga í gegnum en hún segir að það sé ekki rétta hugsunin. „Við göngum öll í gegnum erfiða tíma,“ sagði Perez.
CrossFit Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf Í beinni: Víkingur - Djurgården | Geta gulltryggt sig áfram GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sjá meira