Datera skiptir um framkvæmdastjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2020 11:37 Hreiðar Þór hefur sérhæft sig í markaðssetningu áfengra drykkja undanfarin ár. Aðsend Stafræna birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Hreiðar Þór Jónsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Tryggvi Freyr Elínarson, forveri Hreiðars, tekur stöðu þróunarstjóra og sérfræðings tæknilausna í stafrænni markaðssetningu að því er segir í tilkynningu. Hreiðar er menntaður viðskiptafræðingur og starfaði sem sölu- og markaðsstjóri áfengra drykkja hjá Ölgerðinni. Þar vann hann náið með nokkrum af stærstu fyrirtækjum heims eins og PepsiCo, Diageo og Carlsberg. Áður starfaði hann hjá Coca Cola European Partners og í markaðsdeild Símans. Hreiðar hefur einnig setið í stjórn og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum hjá ÍMARK. „Ég er afar spenntur yfir því að fá tækifæri til að vinna með mestu sérfræðingum landsins á sviði stafrænnar markaðssetningar. Gagnadrifin stafræn markaðssetning verður sífellt stærri hluti af vopnabúri markaðsstjóra og vonandi mun mín reynsla af markaðsstarfi með fjölmörg innlend og erlend vörumerki koma að góðum notum,“ segir Hreiðar. Tryggvi Freyr er afar ánægður að fá Hreiðar til liðs við Datera. „Hreiðar hefur ekki aðeins víðtæka reynslu af markaðsmálum heldur hefur hann skýra sýn þegar kemur að stafrænni og gagnadrifinni markaðssetningu. Framlag Hreiðars á eftir að auka enn á breiddina hjá Datera,“ segir Tryggvi. Datera er snjallbirtingahús sem sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu, stjórnun stafrænna gagnadrifinna herferða, uppsetningu sjálfvirkra auglýsingaherferða, leitarvélabestun og alhliða ráðgjöf á sviði stafrænnar markaðssetningar. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Neytendur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira
Stafræna birtinga- og ráðgjafafyrirtækið Datera hefur ráðið Hreiðar Þór Jónsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Tryggvi Freyr Elínarson, forveri Hreiðars, tekur stöðu þróunarstjóra og sérfræðings tæknilausna í stafrænni markaðssetningu að því er segir í tilkynningu. Hreiðar er menntaður viðskiptafræðingur og starfaði sem sölu- og markaðsstjóri áfengra drykkja hjá Ölgerðinni. Þar vann hann náið með nokkrum af stærstu fyrirtækjum heims eins og PepsiCo, Diageo og Carlsberg. Áður starfaði hann hjá Coca Cola European Partners og í markaðsdeild Símans. Hreiðar hefur einnig setið í stjórn og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum hjá ÍMARK. „Ég er afar spenntur yfir því að fá tækifæri til að vinna með mestu sérfræðingum landsins á sviði stafrænnar markaðssetningar. Gagnadrifin stafræn markaðssetning verður sífellt stærri hluti af vopnabúri markaðsstjóra og vonandi mun mín reynsla af markaðsstarfi með fjölmörg innlend og erlend vörumerki koma að góðum notum,“ segir Hreiðar. Tryggvi Freyr er afar ánægður að fá Hreiðar til liðs við Datera. „Hreiðar hefur ekki aðeins víðtæka reynslu af markaðsmálum heldur hefur hann skýra sýn þegar kemur að stafrænni og gagnadrifinni markaðssetningu. Framlag Hreiðars á eftir að auka enn á breiddina hjá Datera,“ segir Tryggvi. Datera er snjallbirtingahús sem sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu, stjórnun stafrænna gagnadrifinna herferða, uppsetningu sjálfvirkra auglýsingaherferða, leitarvélabestun og alhliða ráðgjöf á sviði stafrænnar markaðssetningar.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Neytendur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira