Fékk yfir hundrað skilaboð eftir viðtalið Stefán Árni Pálsson skrifar 21. mars 2021 10:01 Logi Pedro hefur upplifað rasisma á Íslandi en segir að hlutirnir í þeim málum hafa einnig tekið miklum breytingum. vísir/vilhelm Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. Logi Pedro er gestur vikunnar í Einkalífinu. Logi vakti mikla athygli þegar hann mætti í viðtal til Sigmars Guðmundssonar á RÚV seint á síðasta ári þar sem hann talaði um rasisma og voru viðbrögðin við viðtalinu mikil. „Ég bjóst aldrei við því að þetta yrði viðtal þar sem fólk myndi senda mér skilaboð eftir það en ég held ég hafi fengið yfir hundrað skilaboð. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í viðtalinu, þetta bara gekk einhvern veginn upp, var skemmtilegt viðtal fyrir mig að fara í og mér finnst þægilegt að tala við Sigmar. Ég hef heyrt frá fólki að það hafi verið kannski gaman að fá mannlega nálgun á einhverja umræðu sem er oft í skotgröfum.“ Logi segir að það hafi fullt breyst þegar kemur að rasisma hér á Íslandi. „Það hafa orðið allskonar vitundarvakningar til og allskonar hugtök orðið til sem snúa að einhverju sem maður hefur upplifað. Ég er í rosalegri forréttindastöðu sem Íslendingur af erlendum uppruna. Ég á rosalega sterkt bakland á Íslandi. Hlutirnir hafa breyst en Ísland er rosalega sterkt samfélag og það þarf oft ekki mikið til að kveikja á perum hjá fólki. Oft er bara nóg að taka góða umræðu og þá verða bara breytingar. Það er alveg geggjað að búa í þannig samfélagi, þú þarft kannski bara nokkra sem berja umræðuna í gegn og svo verða breytingar,“ segir Logi sem ræðir ítarlega um rasisma hér á landi og í heiminum í viðtalinu en umræðan hefst þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Logi einnig um Retro Stefsson tímann, samband sitt við bróðir sinn, Unnstein Manúel, um rasisma á Íslandi og í heiminum öllum og hvernig sú þróun hefur verið, um barneignir, kærustuna sína, nýja þætti sem hann er að byrja með á Stöð 2 og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Logi Pedro er gestur vikunnar í Einkalífinu. Logi vakti mikla athygli þegar hann mætti í viðtal til Sigmars Guðmundssonar á RÚV seint á síðasta ári þar sem hann talaði um rasisma og voru viðbrögðin við viðtalinu mikil. „Ég bjóst aldrei við því að þetta yrði viðtal þar sem fólk myndi senda mér skilaboð eftir það en ég held ég hafi fengið yfir hundrað skilaboð. Ég veit ekki alveg hvað gerðist í viðtalinu, þetta bara gekk einhvern veginn upp, var skemmtilegt viðtal fyrir mig að fara í og mér finnst þægilegt að tala við Sigmar. Ég hef heyrt frá fólki að það hafi verið kannski gaman að fá mannlega nálgun á einhverja umræðu sem er oft í skotgröfum.“ Logi segir að það hafi fullt breyst þegar kemur að rasisma hér á Íslandi. „Það hafa orðið allskonar vitundarvakningar til og allskonar hugtök orðið til sem snúa að einhverju sem maður hefur upplifað. Ég er í rosalegri forréttindastöðu sem Íslendingur af erlendum uppruna. Ég á rosalega sterkt bakland á Íslandi. Hlutirnir hafa breyst en Ísland er rosalega sterkt samfélag og það þarf oft ekki mikið til að kveikja á perum hjá fólki. Oft er bara nóg að taka góða umræðu og þá verða bara breytingar. Það er alveg geggjað að búa í þannig samfélagi, þú þarft kannski bara nokkra sem berja umræðuna í gegn og svo verða breytingar,“ segir Logi sem ræðir ítarlega um rasisma hér á landi og í heiminum í viðtalinu en umræðan hefst þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Logi einnig um Retro Stefsson tímann, samband sitt við bróðir sinn, Unnstein Manúel, um rasisma á Íslandi og í heiminum öllum og hvernig sú þróun hefur verið, um barneignir, kærustuna sína, nýja þætti sem hann er að byrja með á Stöð 2 og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira