Glowie hefði viljað fá ADHD greininguna miklu fyrr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. mars 2022 16:31 Glowie er fyrsti gesturinn í nýrri þáttaröð af á rúntinum. Á rúntinum „Ég fékk náttúrulega greiningu ótrúlega seint,“ segir tónlistarkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, um lífið með ADHD. Glowie er gestur vikunnar í þættinum Á rúntinum hér á Vísi. „Ég hefði svo mikið þurft á því að halda að fá greiningu fyrr til þess að vita hvað var í gangi með mig. Ég fann það rosalega mikið hvað það var eitthvað off, hvað það var eitthvað öðruvísi við mig.“ Hún segir að ADHD hafið mikil áhrif á allt daglegt líf og að áður hafi hún átt erfitt með ýmislegt en vissi þá ekki af hverju. „Það fer að hafa áhrif á sjálfsmyndina og sjálfstraustið og maður treystir sér ekki í alls konar verkefni eins og að eiga samskipti, fara í verkefni eða fara í boð.“ Glowie segir að þetta hafi sett af stað mikla keðjuverkun. „Það bættist því ofan á alls konar erfiðleika í kringum þetta.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum talar tónlistarkonan einnig um ADHD lyf, kvíða, tónlistina, Sony ævintýrið, #Metoo, andleg mál, list og áfengi. Bjarni Freyr Pétursson heldur utan um þættina Á rúntinum sem sýndir eru á Vísi. Tónlist Á rúntinum Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira
„Ég hefði svo mikið þurft á því að halda að fá greiningu fyrr til þess að vita hvað var í gangi með mig. Ég fann það rosalega mikið hvað það var eitthvað off, hvað það var eitthvað öðruvísi við mig.“ Hún segir að ADHD hafið mikil áhrif á allt daglegt líf og að áður hafi hún átt erfitt með ýmislegt en vissi þá ekki af hverju. „Það fer að hafa áhrif á sjálfsmyndina og sjálfstraustið og maður treystir sér ekki í alls konar verkefni eins og að eiga samskipti, fara í verkefni eða fara í boð.“ Glowie segir að þetta hafi sett af stað mikla keðjuverkun. „Það bættist því ofan á alls konar erfiðleika í kringum þetta.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Í þættinum talar tónlistarkonan einnig um ADHD lyf, kvíða, tónlistina, Sony ævintýrið, #Metoo, andleg mál, list og áfengi. Bjarni Freyr Pétursson heldur utan um þættina Á rúntinum sem sýndir eru á Vísi.
Tónlist Á rúntinum Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Sjá meira