Engar stórar yfirlýsingar og fátt nýtt í ræðu Pútín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. maí 2022 07:46 Það er óhætt að segja að ræða Pútín hafi komið á óvart. epa/Sputnik/Mikhail Metzel Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur lokið við að flytja ræðu sína á Rauða torginu í tilefni sigurs Sovétmanna á nasistum í seinni heimstyrjöldinni. Þvert á væntingar margra var fátt um yfirlýsingar í ræðunni og engar stórar fregnir af fyrirætlunum Rússa í Úkraínu. Pútín sagði Rússa nú standa frammi fyrir sömu áskorun og í seinni heimstyrjöldinni og að nú börðust þeir fyrir „fólkið okkar“ í Donbas og öryggi móðurlandsins. Forsetinn sagði að undir lok síðasta árs hefðu Vesturlönd undirbúið árás á Donbas og Krímskaga og stjórnvöld í Kænugarði kallað eftir kjarnorkuvopnum. Um hefði verið að ræða „óásættanlega ógn“ við landamærin. Pútín sakaði Bandaríkjamenn og „skósveina“ þeirra um að hafa skapað þessa ógn, sem hefði vaxið dag frá degi. Forsetinn ávarpaði rússneska hermenn og bardagamenn í Donbas og sagði þá berjast til að verja Rússland. Enginn myndi gleyma þeim lærdóm sem dregin var af seinni heimstyrjöldinni og að það væri enginn staður í heiminum fyrir nasista. Pútín sagði „hina sérstöku hernaðaraðgerð“ hafa verið tímabæra og nauðsynlega og rétt ákvörðun fyrir sjálfstæða, sterka og fullvalda ríki. Hann sagði Rússa hefðu hvatt Evrópuríkin til að komast að málamiðlun varðandi Donbas en þau hefðu ekki hlustað. Atlantshafsbandalagið hefði verið klár ógn við öryggi Rússlands. Varnarmálaráðherrann Sergei Shoigu.epa/Yuri Kochetkov Íbúar halda á spjöldum með myndum af leiðtogum Sovétríkjanna og ástvinum sem létust í stríðinu.AP Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Innlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Erlent Gekk betur en óttast var Innlent Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Innlent Fleiri fréttir Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Sjá meira
Pútín sagði Rússa nú standa frammi fyrir sömu áskorun og í seinni heimstyrjöldinni og að nú börðust þeir fyrir „fólkið okkar“ í Donbas og öryggi móðurlandsins. Forsetinn sagði að undir lok síðasta árs hefðu Vesturlönd undirbúið árás á Donbas og Krímskaga og stjórnvöld í Kænugarði kallað eftir kjarnorkuvopnum. Um hefði verið að ræða „óásættanlega ógn“ við landamærin. Pútín sakaði Bandaríkjamenn og „skósveina“ þeirra um að hafa skapað þessa ógn, sem hefði vaxið dag frá degi. Forsetinn ávarpaði rússneska hermenn og bardagamenn í Donbas og sagði þá berjast til að verja Rússland. Enginn myndi gleyma þeim lærdóm sem dregin var af seinni heimstyrjöldinni og að það væri enginn staður í heiminum fyrir nasista. Pútín sagði „hina sérstöku hernaðaraðgerð“ hafa verið tímabæra og nauðsynlega og rétt ákvörðun fyrir sjálfstæða, sterka og fullvalda ríki. Hann sagði Rússa hefðu hvatt Evrópuríkin til að komast að málamiðlun varðandi Donbas en þau hefðu ekki hlustað. Atlantshafsbandalagið hefði verið klár ógn við öryggi Rússlands. Varnarmálaráðherrann Sergei Shoigu.epa/Yuri Kochetkov Íbúar halda á spjöldum með myndum af leiðtogum Sovétríkjanna og ástvinum sem létust í stríðinu.AP
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Halla boðar Kristrúnu á sinn fund Innlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Erlent Gekk betur en óttast var Innlent Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Innlent Fleiri fréttir Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Sjá meira