Margir sagðir vilja í stjórn Festi Árni Sæberg skrifar 30. júní 2022 10:15 Hluthafafundurinn fer fram í höfuðstöðvum Festar þann 14. júlí næstkomandi. Stöð 2/Egill Allt að þrjátíu eru sagðir hafa áhuga á því að taka sæti í stjórn Festi. Ný stjórn verður kosin á aukahluthafafundi þann 14. júlí næstkomandi. Boðað var til hluthafafundar í Festi um miðjan júní en fundurinn fer fram þann 14. júlí næstkomandi. Í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að tilgangur fundarins sé að gefa hluthöfum færi á að kjósa nýja stjórn, eftir atvikum að endurnýja umboð sitjandi stjórnar, eða kjósa nýja eða breytta stjórn, allt eftir því hvað hluthöfum sýnist og hverjir gefa kost á sér til stjórnarstarfa. Mikill styr hefur staðið um störf stjórnar Festi síðan upp kom að stjórnin hefði haft frumkvæði að því að Eggert Þór Kristófersson segði starfi sínu sem forstjóri félagsins lausu þann 2. júní. „Stjórn Festi hefur ákveðið að boða hluthafafund vegna þeirra sjónarmiða sem komið hafa fram í tengslum við starfslok forstjóra félagsins sem tilkynnt voru þann 2. júní sl. Stjórn víkur sér ekki undan málefnalegri gagnrýni en telur að horft til framtíðar sé ákvörðun hennar um forstjóraskipti rétt og mikilvægt skref í áframhaldandi þróun félagsins,“ segir í yfirlýsingu stjórnarinnar sem send var Kauphöllinni. Í tilkynningunni segir jafnframt að frestur til að skila inn framboðum til stjórnar til tilnefninganefndar renni út 28. júní, eða í fyrradag. Fréttablaðið hefur eftir heimildamönnum sínum að allt að þrjátíu manns hafi skilað inn slíku framboði. Tilnefninganefnd mun skila skýrslu sinni og tillögu um stjórnarmenn eigi síðar en klukkan 10 þriðjudaginn 5. júlí 2022. Í frétt Fréttblaðsins er talað um fyrirhugaða hallarbyltingu sem er sögð tengjast því að ný stjórn reyni að ráða Eggert Þór Kristófersson sem forstjóra á ný. Kauphöllin Festi Mest lesið Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Viðskipti innlent Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Viðskipti innlent Breytingar hjá Intellecta Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Neytendur Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Sjá meira
Boðað var til hluthafafundar í Festi um miðjan júní en fundurinn fer fram þann 14. júlí næstkomandi. Í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að tilgangur fundarins sé að gefa hluthöfum færi á að kjósa nýja stjórn, eftir atvikum að endurnýja umboð sitjandi stjórnar, eða kjósa nýja eða breytta stjórn, allt eftir því hvað hluthöfum sýnist og hverjir gefa kost á sér til stjórnarstarfa. Mikill styr hefur staðið um störf stjórnar Festi síðan upp kom að stjórnin hefði haft frumkvæði að því að Eggert Þór Kristófersson segði starfi sínu sem forstjóri félagsins lausu þann 2. júní. „Stjórn Festi hefur ákveðið að boða hluthafafund vegna þeirra sjónarmiða sem komið hafa fram í tengslum við starfslok forstjóra félagsins sem tilkynnt voru þann 2. júní sl. Stjórn víkur sér ekki undan málefnalegri gagnrýni en telur að horft til framtíðar sé ákvörðun hennar um forstjóraskipti rétt og mikilvægt skref í áframhaldandi þróun félagsins,“ segir í yfirlýsingu stjórnarinnar sem send var Kauphöllinni. Í tilkynningunni segir jafnframt að frestur til að skila inn framboðum til stjórnar til tilnefninganefndar renni út 28. júní, eða í fyrradag. Fréttablaðið hefur eftir heimildamönnum sínum að allt að þrjátíu manns hafi skilað inn slíku framboði. Tilnefninganefnd mun skila skýrslu sinni og tillögu um stjórnarmenn eigi síðar en klukkan 10 þriðjudaginn 5. júlí 2022. Í frétt Fréttblaðsins er talað um fyrirhugaða hallarbyltingu sem er sögð tengjast því að ný stjórn reyni að ráða Eggert Þór Kristófersson sem forstjóra á ný.
Kauphöllin Festi Mest lesið Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Viðskipti innlent Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Viðskipti innlent Breytingar hjá Intellecta Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Neytendur Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Sjá meira