Bjartsýnn á farsæla niðurstöðu í Mílusölunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júlí 2022 06:32 Orri Hauksson, forstjóri Símans. Vísir/Arnar Kaup franska fyrirtækisins Ardian á Mílu frá Símanum eru í uppnámi þar sem skilyrði Samkeppniseftirlitsins fyrir kaupunum þykja of íþyngjandi. Forstjóri Símans segir mestu máli skipta hvaða áhrif salan á Mílu mun hafa á neytendur. Hann er bjartsýnn á að farsæl lausn finnist í málið. Í tilkynningu frá Símanum í fyrradag kom fram að Ardian, sem Síminn náði samkomulagi við um kaup á Mílu síðasta haust, teldi að tillögur Ardiana til að mæta skilyrðum til að mæta áhyggjum Samkeppniseftirlitsins væru íþyngjandi. Félagið væri því ekki tilbúið að ljúka viðskiptunum að óbreyttum kaupsamningi. Helstu áhyggjur Samkeppniseftirlitsins snúa að samningsbundum framtíðarviðskipti Mílu við Símann til margra ára. Eftir umsagnir eftirlitsaðila og keppinauta hafi Ardian og Símanum verið kynnt frummat eftirlitsins. „Aðilar hafa tækifæri til að bregðast við því og útskýra fyrir eftirlitinu hvort og að hvaða marki það frummat ætti að breytast,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Fyrir eftirlitinu liggi að fara yfir tillögur og sjónarmið aðila, en eftir sléttan mánuð ætti að liggja fyrir hvort kaupin verði heimiluð eða þeim hafnað. Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins.Aðsend Flókið eins og margt í lífinu Forstjóri Símans telur að salan á Mílu til Ardian yrði jákvæð fyrir samkeppni á íslenskum fjarksiptamarkaði. „Ég held að aðalmálið sé að líta á það hvaða áhrif kaup eins og þessi hafa á neytendur á Íslandi og landsmenn. Ég held að það að Míla verði öflugra félag, frjálst undan því að vera í eigu eins af fjarskiptafélögunum sjálfum muni leysa úr læðingi mikinn kraft,“ segir Orri Hauksson forstjóri. Hann sé bjartsýnn á að salan geti gengið eftir. „Við erum búin að fara í gegnum langt ferli á ýmsum sviðum með þessi kaup. Hingað til hefur það gengið eftir, þó að það hafi margt verið flókið. Þetta er líka flókið, eins og margt í lífinu, en við stefnum bara að því að láta þetta fá góða og farsæla lausn.“ Salan á Mílu Fjarskipti Samkeppnismál Síminn Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Sjá meira
Í tilkynningu frá Símanum í fyrradag kom fram að Ardian, sem Síminn náði samkomulagi við um kaup á Mílu síðasta haust, teldi að tillögur Ardiana til að mæta skilyrðum til að mæta áhyggjum Samkeppniseftirlitsins væru íþyngjandi. Félagið væri því ekki tilbúið að ljúka viðskiptunum að óbreyttum kaupsamningi. Helstu áhyggjur Samkeppniseftirlitsins snúa að samningsbundum framtíðarviðskipti Mílu við Símann til margra ára. Eftir umsagnir eftirlitsaðila og keppinauta hafi Ardian og Símanum verið kynnt frummat eftirlitsins. „Aðilar hafa tækifæri til að bregðast við því og útskýra fyrir eftirlitinu hvort og að hvaða marki það frummat ætti að breytast,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Fyrir eftirlitinu liggi að fara yfir tillögur og sjónarmið aðila, en eftir sléttan mánuð ætti að liggja fyrir hvort kaupin verði heimiluð eða þeim hafnað. Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins.Aðsend Flókið eins og margt í lífinu Forstjóri Símans telur að salan á Mílu til Ardian yrði jákvæð fyrir samkeppni á íslenskum fjarksiptamarkaði. „Ég held að aðalmálið sé að líta á það hvaða áhrif kaup eins og þessi hafa á neytendur á Íslandi og landsmenn. Ég held að það að Míla verði öflugra félag, frjálst undan því að vera í eigu eins af fjarskiptafélögunum sjálfum muni leysa úr læðingi mikinn kraft,“ segir Orri Hauksson forstjóri. Hann sé bjartsýnn á að salan geti gengið eftir. „Við erum búin að fara í gegnum langt ferli á ýmsum sviðum með þessi kaup. Hingað til hefur það gengið eftir, þó að það hafi margt verið flókið. Þetta er líka flókið, eins og margt í lífinu, en við stefnum bara að því að láta þetta fá góða og farsæla lausn.“
Salan á Mílu Fjarskipti Samkeppnismál Síminn Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Sjá meira