„Hressandi að fá eitt eldgos í viðbót“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 15:36 Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns Stöð 2/Egill Bogi Adolfsson formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík segir að allar björgunarsveitir á Suðurnesjum hafi verið kallaðar út, þau séu að ná tökum á málunum og fara yfir stöðuna. Hann hvetur almenning til að hlusta á tilmæli. Bogi segir björgunarsveitirnar alltaf tilbúnar í allt en það sé „rosalega hressandi að fá eitt eldgos í viðbót,“ hann hugsi að þetta verði þreytt. Óskastaðan væri að gosið „væri í öðrum landshluta,“ segir Bogi og hlær. Bogi segir mannskapinn tilbúinn í slaginn og að hann hafi engar áhyggjur af því, viðbúnaðurinn verði svipaður og björgunarsveitir muni fylgjast með en þetta verði „örugglega geðveiki eins og venjulega.“ Aðspurður hvort hann haldi að björgunarsveitir þurfi að halda fólki jafn mikið frá gosinu og áður segir hann fólk þurfa að hugsa og vita hvað það sé að labba út í. „Gallinn við þetta kannski núna er að við erum með „full blast“ túrisma og svo náttúrulega fáum Íslendingana,“ segir Bogi. Það sé ekki Covid til þess að bjarga hlutunum núna og stöðva mannfjöldann. Hann segist hafa meiri áhyggjur af illa búnum ferðamönnum, helstu áhyggjur séu að fólk fari sér á voða en veðrið hjálpi til eins og er. Aðspurður hvað hann myndi vilja segja við landsmenn segir Bogi, „bara fara varlega og hlusta á okkur og tala við okkur, við bítum ekki.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Innlent Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Innlent Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Erlent Talið að hamri hafi verið beitt Innlent Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Innlent Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Innlent Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Innlent Hagsmunir stóriðjunnar að hræða þjóðina með orkuskorti Innlent Fleiri fréttir Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Einkaframtakinu sé ekki alltaf treystandi fyrir miklu svigrúmi í skipulagi Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Hagsmunir stóriðjunnar að hræða þjóðina með orkuskorti Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Vendingar við Bláa lónið og tvöfalt morð í Noregi Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Talið að hamri hafi verið beitt Ævissaga Geirs Haarde, orkumálin, stjórnarmyndun og vöruhúsið við Álfabakka Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Byltingarkennt mótefni vonandi á leiðinni og dularfullir drónar hrella Bandaríkjamenn „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Sjá meira
Bogi segir björgunarsveitirnar alltaf tilbúnar í allt en það sé „rosalega hressandi að fá eitt eldgos í viðbót,“ hann hugsi að þetta verði þreytt. Óskastaðan væri að gosið „væri í öðrum landshluta,“ segir Bogi og hlær. Bogi segir mannskapinn tilbúinn í slaginn og að hann hafi engar áhyggjur af því, viðbúnaðurinn verði svipaður og björgunarsveitir muni fylgjast með en þetta verði „örugglega geðveiki eins og venjulega.“ Aðspurður hvort hann haldi að björgunarsveitir þurfi að halda fólki jafn mikið frá gosinu og áður segir hann fólk þurfa að hugsa og vita hvað það sé að labba út í. „Gallinn við þetta kannski núna er að við erum með „full blast“ túrisma og svo náttúrulega fáum Íslendingana,“ segir Bogi. Það sé ekki Covid til þess að bjarga hlutunum núna og stöðva mannfjöldann. Hann segist hafa meiri áhyggjur af illa búnum ferðamönnum, helstu áhyggjur séu að fólk fari sér á voða en veðrið hjálpi til eins og er. Aðspurður hvað hann myndi vilja segja við landsmenn segir Bogi, „bara fara varlega og hlusta á okkur og tala við okkur, við bítum ekki.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Björgunarsveitir Grindavík Mest lesið Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Innlent Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Innlent Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Erlent Talið að hamri hafi verið beitt Innlent Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Innlent Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Innlent Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Innlent Hagsmunir stóriðjunnar að hræða þjóðina með orkuskorti Innlent Fleiri fréttir Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Einkaframtakinu sé ekki alltaf treystandi fyrir miklu svigrúmi í skipulagi Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Hagsmunir stóriðjunnar að hræða þjóðina með orkuskorti Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Vendingar við Bláa lónið og tvöfalt morð í Noregi Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Talið að hamri hafi verið beitt Ævissaga Geirs Haarde, orkumálin, stjórnarmyndun og vöruhúsið við Álfabakka Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Byltingarkennt mótefni vonandi á leiðinni og dularfullir drónar hrella Bandaríkjamenn „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Sjá meira