Fann tvo menn sem voru fastir og skutlaði þeim alveg upp að hrauninu Bjarki Sigurðsson skrifar 3. ágúst 2022 17:34 Gylfi fyrir framan gosið. Eins og sjá má voru nokkrir einstaklingar þarna til viðbótar. Gylfi Blöndal Gylfi Blöndal var á ferð með vini sínum nálægt gosstöðvunum í Geldingadal þegar hann rakst á tvo blaðamenn mbl.is á leið að gosinu. Þeir voru fastir en Gylfi var á mun betri bíl en þeir og skutlaði þeim alveg upp að lekandi hrauninu með aðstoð blaðamannapassa þeirra. „Það var minnsta mál að komast þangað. Bíllinn fór létt með þetta, þetta er 46 tommu breyttur Jeep. Þú þarft að vera á vel breyttum jeppa til að komast þangað,“ segir Gylfi í samtali við fréttastofu. Hann segir að björgunarsveitir séu á svæðinu en að þær hafi enn ekki haft afskipti af þeim. Hann telur þó að það styttist í það. Bíllinn sem ferjaði þá í átt að gosinu.Gylfi Blöndal „Þetta er alveg magnað. Við stöndum núna það nálægt að það eru bara fjörutíu, fimmtíu gráður. Fötin eru að bráðna af okkur,“ segir Gylfi en hann var nánast alveg upp við hraunið þegar hann mælti þessi orð. Hann segir ekki marga hafa verið jafn nálægt gosinu og hann var en þó einhverjir, þá sérstaklega fjölmiðlafólk og viðbragðsaðilar. View this post on Instagram A post shared by Gylfi Blöndal (@gylfiiblondal) Á svæðinu þar sem hann var er hagstæð vindátt og blés gasið sem kom frá gossprungunni í burt frá honum og félögum hans. Rétt er að minna á að almannavarnir hafa varað fólk við því að ganga í átt að gosstöðvunum vegna hættu á gasmengun. Þá er akstur utan vega að sjálfsögðu bannaður eins og bent var á á vef Umhverfisstofnunar í dag. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Innlent Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Innlent Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Erlent Talið að hamri hafi verið beitt Innlent Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Innlent Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Innlent Einkaframtakinu sé ekki alltaf treystandi fyrir miklu svigrúmi í skipulagi Innlent Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Innlent Fleiri fréttir Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Einkaframtakinu sé ekki alltaf treystandi fyrir miklu svigrúmi í skipulagi Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Hagsmunir stóriðjunnar að hræða þjóðina með orkuskorti Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Vendingar við Bláa lónið og tvöfalt morð í Noregi Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Talið að hamri hafi verið beitt Ævissaga Geirs Haarde, orkumálin, stjórnarmyndun og vöruhúsið við Álfabakka Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Byltingarkennt mótefni vonandi á leiðinni og dularfullir drónar hrella Bandaríkjamenn „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Sjá meira
„Það var minnsta mál að komast þangað. Bíllinn fór létt með þetta, þetta er 46 tommu breyttur Jeep. Þú þarft að vera á vel breyttum jeppa til að komast þangað,“ segir Gylfi í samtali við fréttastofu. Hann segir að björgunarsveitir séu á svæðinu en að þær hafi enn ekki haft afskipti af þeim. Hann telur þó að það styttist í það. Bíllinn sem ferjaði þá í átt að gosinu.Gylfi Blöndal „Þetta er alveg magnað. Við stöndum núna það nálægt að það eru bara fjörutíu, fimmtíu gráður. Fötin eru að bráðna af okkur,“ segir Gylfi en hann var nánast alveg upp við hraunið þegar hann mælti þessi orð. Hann segir ekki marga hafa verið jafn nálægt gosinu og hann var en þó einhverjir, þá sérstaklega fjölmiðlafólk og viðbragðsaðilar. View this post on Instagram A post shared by Gylfi Blöndal (@gylfiiblondal) Á svæðinu þar sem hann var er hagstæð vindátt og blés gasið sem kom frá gossprungunni í burt frá honum og félögum hans. Rétt er að minna á að almannavarnir hafa varað fólk við því að ganga í átt að gosstöðvunum vegna hættu á gasmengun. Þá er akstur utan vega að sjálfsögðu bannaður eins og bent var á á vef Umhverfisstofnunar í dag.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Innlent Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Innlent Harmleikur í Noregi: Nágrannar höfðu þungar áhyggjur af fjölskyldunni Erlent Talið að hamri hafi verið beitt Innlent Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Innlent Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Innlent Einkaframtakinu sé ekki alltaf treystandi fyrir miklu svigrúmi í skipulagi Innlent Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Innlent Fleiri fréttir Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Einkaframtakinu sé ekki alltaf treystandi fyrir miklu svigrúmi í skipulagi Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Hagsmunir stóriðjunnar að hræða þjóðina með orkuskorti Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Vendingar við Bláa lónið og tvöfalt morð í Noregi Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Talið að hamri hafi verið beitt Ævissaga Geirs Haarde, orkumálin, stjórnarmyndun og vöruhúsið við Álfabakka Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Byltingarkennt mótefni vonandi á leiðinni og dularfullir drónar hrella Bandaríkjamenn „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Sjá meira