WhatsApp lá niðri á heimsvísu tímabundið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2022 08:39 WhatsApp er einn helsti samskiptamáti heimsins. Rafael Henrique/SOPA Images/LightRocket via Getty Images) Samskiptaforritið WhatsApp liggur niðri á heimsvísu. Um tveir milljarðar manns nota forritið daglega. Fjallað er um málið á tæknivefnum The Verge þar sem fram kemur að bilunarinnar hafi fyrst orðið vart í nótt. Þar er vísað í síðuna DownDetector, sem mælir stöðuna á helstu vefþjónustum heimsins. Þar hafa um sextíu þúsund tilkynningar um að WhatsApp sé ekki að virka sem skyldi borist síðustu klukkutímana. Tilkynningarnar hafa komið úr flestum heimshornum. Svo virðist sem að notendur eigi í erfiðleikum með að tengjast þjónustu WhatsApp. Í yfirlýsingu Meta, áður Facebook, til Verge segir talsmaður að vitað sé af vandamálinu. Unnið sé að því að komast fyrir bilunina eins fljótt og auðið er. Bilanatíðni WhatsApp er ekki há. Þó lá þjónustan niðri á síðasta ári þegar uppfærsla varð til þess að allar helstu þjónustur Meta, þá Facebook, láu niðri í um sex tíma. Uppfært 10:55 Whatsapp segir að þjónustan sé komin aftur í loftið. Ef marka má tilkynningar á Downdetector varði sambandsleysið í um tvær klukkustundir. Facebook Netöryggi Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Fjallað er um málið á tæknivefnum The Verge þar sem fram kemur að bilunarinnar hafi fyrst orðið vart í nótt. Þar er vísað í síðuna DownDetector, sem mælir stöðuna á helstu vefþjónustum heimsins. Þar hafa um sextíu þúsund tilkynningar um að WhatsApp sé ekki að virka sem skyldi borist síðustu klukkutímana. Tilkynningarnar hafa komið úr flestum heimshornum. Svo virðist sem að notendur eigi í erfiðleikum með að tengjast þjónustu WhatsApp. Í yfirlýsingu Meta, áður Facebook, til Verge segir talsmaður að vitað sé af vandamálinu. Unnið sé að því að komast fyrir bilunina eins fljótt og auðið er. Bilanatíðni WhatsApp er ekki há. Þó lá þjónustan niðri á síðasta ári þegar uppfærsla varð til þess að allar helstu þjónustur Meta, þá Facebook, láu niðri í um sex tíma. Uppfært 10:55 Whatsapp segir að þjónustan sé komin aftur í loftið. Ef marka má tilkynningar á Downdetector varði sambandsleysið í um tvær klukkustundir.
Facebook Netöryggi Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira