Oculis valið Þekkingarfyrirtæki ársins 2023 Atli Ísleifsson skrifar 12. júní 2023 11:27 Páll Ragnar Jóhannesson, forstöðumaður stefnumótunar Oculis, tók á móti verðlaunum sem voru afhent af forseta Íslandsm Guðna Th. Jóhannessyni, ásamt þeim Einari Stefánssyni, Þorsteini Loftssyni og starfsmönnum félagsins. Aðsend Augnlyfjaþróunarfélagið Oculis hlaut í síðustu viku verðlaun sem Þekkingarfyrirtæki ársins. Það er Félag viðskipta- og hagfræðinga sem veitir verðlaunin fyrir nýsköpun byggða á íslensku hugviti í þágu bættra lífsgæða og lausna á samfélagslegum áskorunum. Í tilkynningu segir að það hafi verið Guðni Th. Jóhannesson forseti sem hafi afhent verðlaunin á föstudag. Fram kemur að Oculis hafi verið stofnað árið 2003 og byggi á uppfinningu þeirra Einars Stefánssonar, prófessor emeritus í augnlækningum, og Þorsteins Loftssonar, prófessor emeritus í lyfjafræði. „Fyrirtækið hefur þróað byltingarkennda tækni, OPTIREACH, við meðhöndlun augnsjúkdóma í afturhluta augans með augndropum sem auka leysanleika augnlyfja og gefa lengri virkni. Nú þegar hefur verið sýnt fram á virkni augndropanna fyrir sjónhimnubjúg af völdum sykursýkis í klínískum rannsóknum. Samhliða vinnur félagið að þróun líftækniaugndropa ásamt því að vera með taugaverndandi lyf á frumstigi fyrir augun. Oculis hefur náð eftirtektarverðum árangri og er því vel að því komið að vera Þekkingarfyrirtæki ársins 2023 segir m.a. í mati dómnefndar. Starfsmenn Oculis ásamt forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni.aðsend Auk Oculis voru það Controlant, Kerecis, Nox Medical, Orf Líftækni og Sidekick Health sem hlutu tilnefningar til verðlaunanna og var Kerecis veitt Þekkingarviðurkenning ársins 2023. Kerecis var stofnað árið 2009 og er í dag brautryðjandi á alþjóðlegum markaði með lífræðileg sárameðhöndlunarefni. Fyrirtækið notar á sjálfbæran máta aukaafurðir, svo sem þorskroð og fitusýrur, sem falla til við framleiðslu á sjávarafurðum til að mæta læknisfræðilegum áskorunum sem hingað til hafa verið óleystar. Vegferð Kerecis frá stofnun hefur verið aðdáunarverð og var fyrirtækið m.a. valið Þekkingarfyrirtæki ársins 2015 og skipaði fyrr á árinu 2023 sæti á lista Financial Times yfir þau fyrirtæki í Evrópu sem vaxa hraðast. Tekjur Kerecis árið 2022 námu um 10% af útflutningsverðmætum íslenska þorskaflans segir m.a. í mati dómnefndar,“ segir í tilkynningunni. Nýsköpun Vísindi Oculis Mest lesið Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Kapp kaupir bandarískt félag Viðskipti innlent „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Sjá meira
Í tilkynningu segir að það hafi verið Guðni Th. Jóhannesson forseti sem hafi afhent verðlaunin á föstudag. Fram kemur að Oculis hafi verið stofnað árið 2003 og byggi á uppfinningu þeirra Einars Stefánssonar, prófessor emeritus í augnlækningum, og Þorsteins Loftssonar, prófessor emeritus í lyfjafræði. „Fyrirtækið hefur þróað byltingarkennda tækni, OPTIREACH, við meðhöndlun augnsjúkdóma í afturhluta augans með augndropum sem auka leysanleika augnlyfja og gefa lengri virkni. Nú þegar hefur verið sýnt fram á virkni augndropanna fyrir sjónhimnubjúg af völdum sykursýkis í klínískum rannsóknum. Samhliða vinnur félagið að þróun líftækniaugndropa ásamt því að vera með taugaverndandi lyf á frumstigi fyrir augun. Oculis hefur náð eftirtektarverðum árangri og er því vel að því komið að vera Þekkingarfyrirtæki ársins 2023 segir m.a. í mati dómnefndar. Starfsmenn Oculis ásamt forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni.aðsend Auk Oculis voru það Controlant, Kerecis, Nox Medical, Orf Líftækni og Sidekick Health sem hlutu tilnefningar til verðlaunanna og var Kerecis veitt Þekkingarviðurkenning ársins 2023. Kerecis var stofnað árið 2009 og er í dag brautryðjandi á alþjóðlegum markaði með lífræðileg sárameðhöndlunarefni. Fyrirtækið notar á sjálfbæran máta aukaafurðir, svo sem þorskroð og fitusýrur, sem falla til við framleiðslu á sjávarafurðum til að mæta læknisfræðilegum áskorunum sem hingað til hafa verið óleystar. Vegferð Kerecis frá stofnun hefur verið aðdáunarverð og var fyrirtækið m.a. valið Þekkingarfyrirtæki ársins 2015 og skipaði fyrr á árinu 2023 sæti á lista Financial Times yfir þau fyrirtæki í Evrópu sem vaxa hraðast. Tekjur Kerecis árið 2022 námu um 10% af útflutningsverðmætum íslenska þorskaflans segir m.a. í mati dómnefndar,“ segir í tilkynningunni.
Nýsköpun Vísindi Oculis Mest lesið Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Viðskipti innlent Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Viðskipti innlent Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Viðskipti innlent Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Neytendur Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Kapp kaupir bandarískt félag Viðskipti innlent „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Sjá meira