Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2024 13:00 Kylian Mbappé með föður sínum Wilfried Mbappé og móður sinni Fayza Lamari þegar Mbappé var kynntur sem leikmaður Real Madrid á Estadio Santiago Bernabeu í vikunni. Getty/David Ramos Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. Samkvæmt heimildum ESPN þá skuldar franska félagið stórstjörnunni áttatíu milljónir evra í laun eða næstum því tólf milljarða króna. PSG hætti nefnilega að borga Mbappé laun eftir að hann tilkynnti það formlega að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid í vikunni. PSG er sagt skulda honum tveggja mánaða laun auk bónusgreiðslna. Móðir Mbappé var spurð um það í viðtali í franska blaðinu Le Parisien hvort að þau myndu fara í mál við félagið. „Ef við höfum engin önnur úrræði, já auðvitað,“ svaraði Fayza Lamari, sem er umboðsmaður sonar síns. Mbappé varð franskur meistari með PSG á síðustu leiktíð og varð einnig markahæsti leikmaður frönsku deildarinnar sem og kosinn besti leikmaður hennar. Þetta var í sjötta sinn sem hann verður franskur meistari, í sjötta sinn sem hann verður markakóngur og í fimmta sinn sem hann er kosinn besti leikmaðurinn. Mbappé yfirgaf Paris Saint Germain um leið og samningur hann rann út í sumar og franska félagið fékk því ekki krónu fyrir hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá skuldar franska félagið stórstjörnunni áttatíu milljónir evra í laun eða næstum því tólf milljarða króna. PSG hætti nefnilega að borga Mbappé laun eftir að hann tilkynnti það formlega að hann yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann var kynntur sem leikmaður Real Madrid í vikunni. PSG er sagt skulda honum tveggja mánaða laun auk bónusgreiðslna. Móðir Mbappé var spurð um það í viðtali í franska blaðinu Le Parisien hvort að þau myndu fara í mál við félagið. „Ef við höfum engin önnur úrræði, já auðvitað,“ svaraði Fayza Lamari, sem er umboðsmaður sonar síns. Mbappé varð franskur meistari með PSG á síðustu leiktíð og varð einnig markahæsti leikmaður frönsku deildarinnar sem og kosinn besti leikmaður hennar. Þetta var í sjötta sinn sem hann verður franskur meistari, í sjötta sinn sem hann verður markakóngur og í fimmta sinn sem hann er kosinn besti leikmaðurinn. Mbappé yfirgaf Paris Saint Germain um leið og samningur hann rann út í sumar og franska félagið fékk því ekki krónu fyrir hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Sjá meira