Mikil eftirspurn eftir hænuungum

Eftirspurn eftir hænuungum hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil og nú. Hænsnaræktandi á Suðurlandi hefur ekki undan að fylla útungunarvélar sína af eggjum og taka í kjölfarið á móti spriklandi ungum til að afhenda víða um land.

2137
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir