Laufey Lín heiðruð

Kerecis hlaut í dag útflutningsverðlaun forseta Íslands en fyrirtækið er fyrsti einhyrningurinn í íslensku viðskiptalífi, það er fyrsta íslenska sprotafyrirtækið sem metið er á yfir einn milljarð króna. Tónlistarkonunni Laufeyju Lín Jónsdóttur var við sama tilefni afhent heiðursviðurkenning, fyrir að hafa með tónlist sinni borið hróður Íslands víða um heim.

3269
01:15

Vinsælt í flokknum Fréttir