Tilbúinn að leiða Sjálfstæðisflokkinn í stjórnarandstöðu

Bjarni Benediktson formaður Sjálfstæðisflokksins segist tilbúinn að leiða flokkinn í stjórnarandstöðu. Þetta kom fram í máli Bjarna eftir ríkisstjórnarfund í morgun, mögulega þann síðasta sem stjórn hans situr.

17
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir