Eldhúspartý 2024

Eldhúspartý FM957 árið 2024 fór fram í Keiluhöllinni fimmtudagskvöldið 14. nóvember. Þar kom fram rjómi tónlistarfólks á Íslandi í brjálaðri stemningu í eftirsóttasta partýi ársins.

466
00:55

Vinsælt í flokknum Eldhúspartý