Dánartalan uppfærð við Hellisheiði

Vegfarandi sem lést í umferðarslysi á Sæbraut aðfaranótt sunnudags var kona á fertugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Konan var á leið yfir götuna til austurs, á milli Súðarvogs og Kleppsmýrarvegar, þegar ekið var á hana.

20
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir