Varað við lélegum akstursskilyrðum

Gular viðvaranir eru í gildi á sunnan- og vestanverðu landinu fram yfir miðnætti vegna hríðaveðurs. Eins og sést á þessum myndum sem Sigurjón Ólason tók í Reykjavík í dag er töluverður skafrenningur í borginni og nokkuð var um umferðartafir vegna færðar.

597
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir