18 ára með bílaþvottastöð á Akranesi

Átján ára eigandi nýrrar bílaþvottastöðvar á Akranesi réð pabba sinn í vinnu vegna mikilla anna á stöðinni. Þá er pilturinn einnig kattliðugur, eins og Magnús Hlynur komst að á ferð sinni um Akranes.

4823
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir