„Ég hata Skeifuna“

Reykjavíkurborg ætlar að ráðst í breytingar á samgönguleiðum í Skeifunni þar sem allir þvælast fyrir öllum og gangandi vegfarendur eiga erfitt með að komast leiðar sinnar. Fanndís Birna tók stöðuna á þessu vinsæla en jafnframt umdeilda svæði.

9910
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir