Hún nýtir meira að segja hárið af ömmu sinni

Hún nýtir hundinn sinn, köttinn og meira að segja hárið af ömmu sinni - listakonan sem búin er að hreiðra um sig í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri. Þar gerir hún verðmæt skinn úr dýrahræjum sem aðrir henda og spinnur þráð úr nánast hverju sem er.

1162
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir