Fengu jólaóskina uppfyllta

Fjöldi bandarískra barna fékk jólaósk sína uppfyllta í dag þegar nokkur flugfélög tóku sig saman og flugu þeim á "Norðurpólinn", þar sem bandaríski jólasveinninn er með bækistöðvar sínar.

1
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir