Reiðir yfir hegðun rússnesks flugmanns

Herforingi í flugher Bandaríkjanna segir rússneska flugmenn hafa hagað sér mjög ófagmannlega þegar bandarískir flugmenn flugu að fjórum rússneskum herflugvélum nærri Alaska.

11725
00:16

Vinsælt í flokknum Fréttir