Snilld að ráða sjónvarpsstjörnu í eldhúsið

Á nýja veitingastaðnum Gandhi í Pósthússtræti starfar indversk sjónvarpsstjarna sem sérhæfir sig í Tandoori eldamennsku. Í myndskeiðinu má sjá sjónvarspstjörnuna elda steinbít í bananalaufi og baka naanbrauðið í sérstökum ofni. Hér má skoða síðu veitingastaðarins GANDHI . UPPSKRIFTIN AÐ STEINBÍTNUM .

22728
03:36

Vinsælt í flokknum Matur