Pepsimörkin: Gaupahornið á Akureyri

Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 brá sér á Þórsvöllinn á Akureyri og skoðaði aðstæður. Þar er mikið hús rétt við fótboltavöllinn og miðað við lýsingar Gaupa er hægt að gera margt skemmtilegt á leikjum Þórsliðsins í Pepsi-deildinni.

6640
03:03

Vinsælt í flokknum Fótbolti