„Barnið sjálft upplifir það ofbeldi sem hún lenti í hafi ógnað lífi hennar“

Í síðasta þætti af Fósturbörnum ræddi Sindri Sindrason við Guðrúnu Björgu sem hafði misst frá sér þrjú börn af fjórum inn í kerfið en börnin voru tekin af henni vegna ofbeldis sem hún gerðist sek um aftur og aftur.

10259
01:15

Vinsælt í flokknum Fósturbörn