Hvetur Flugfélag Íslands til áætlunarflugs milli Grænlands og Norður-Kanada

Ræðismaður Danmerkur í Nunavut hvetur Flugfélag Íslands til að hefja áætlunarflug milli Grænlands og byggða Inúíta í Norður-Kanada.

337
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir