Svíþjóð Árásarmannsins enn leitað Árásarmannsins, sem skaut tvo Svía til bana í Brussel fyrr í kvöld, er enn leitað. Sá sem er grunaður um verknaðinn segist sjálfur heita Abdesalem Al Guilani, en í myndbandi sem er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum játar hann á sig verknaðinn. Erlent 16.10.2023 23:56 Sextán ára drengur grunaður um þrjú morð á tveimur sólarhringum Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið sextán ára dreng sem grunaður er um að hafa myrt þrjá á tveimur sólarhringum í síðustu viku. Málið er sagt tengjast átakanna innan Foxtrot-glæpagengisins. Erlent 16.10.2023 08:49 Sextán ára handtekinn fyrir tvö morð á heimili frægs listamanns Sextán ára strákur hefur verið handtekinn vegna gruns um að hann hafi framið tvö morð í úthverfi Stokkhólms. Fundust tvær konur látnar í einbýlishúsi sem samkvæmt sænskum miðlum er í eigu frægs listamanns. Erlent 13.10.2023 16:05 Stafar okkur ógn af átökum glæpagengja í Svíþjóð? Undanfarið hefur ekkert lát verið á frásögnum af alvarlegum ofbeldisglæpum og árásum í Svíþjóð. Ofbeldisaldan hefur verið rakin til átaka glæpagengja sem hafa hreiðrað þar um sig og ekki sér fyrir endann á ofbeldinu. Skoðun 12.10.2023 08:02 Claudia Goldin nýr handhafi Nóbels í hagfræði Bandaríski hagfræðingurinn Claudia Goldin hefur hlotið hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfreð Nóbel árið 2023. Verðlaunin fær hún fyrir rannsóknir sínar á afkomu kvenna á vinnumarkaði. Viðskipti erlent 9.10.2023 10:24 Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Tilkynnt verður hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nobel í ár á fréttamannafundi klukkan 9:45. Viðskipti erlent 9.10.2023 09:16 Camilla Läckberg sökuð um að nota skuggapenna Camilla Läckberg, einn af fremstu glæpasagnahöfundum Norðurlandanna, hefur neyðst til þess að sverja það af sér að nota „skuggapenna“ við skrif bóka sinna. Erlent 9.10.2023 08:11 Kúrdíski refurinn sem skelfir Svía sagður handtekinn í Íran Rawa Majid, oft nefndur kúrdíski refurinn og höfuð Foxtrot-glæpahringsins í Svíþjóð, er sagður hafa verið handtekinn á landamærunum á leið yfir landamærin til Íran á föstudag. Sænska ríkissjónvarpið hefur þetta eftir heimildum sínum. Erlent 8.10.2023 20:33 Fær fangelsisdóm fyrir ansi taktlaust grín á flugvellinum í Kaupmannahöfn Þjálfari sænska undir átján ára landsliðs Svíþjóðar í handbolta hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hafa grínast með að hann hefði í fórum sínum sprengju er hann fór um flugvöllinn í Kaupmannahöfn. Handbolti 5.10.2023 13:01 Norðmaðurinn Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Norska leikskáldið Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Menning 5.10.2023 11:08 Áttunda áratugnum gefið nýtt líf Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. Lífið 4.10.2023 14:00 Utanríkisráðherra „gleymdi“ vegabréfinu og missti af sögulegum fundi Tobias Billström utanríkisráðherra Svíþjóðar sat ekki fund í Kænugarði sem hann hafði verið boðaður á og fór fram í dag. Hann sagði ástæðuna fyrir því vera að hann hefði gleymt vegabréfinu sínu. Erlent 3.10.2023 23:46 Fá Nóbelinn fyrir tilraunir sínar með ljós Fransk-bandaríski eðlisfræðingurinn Pierre Agostini, ungversk-bandarísku eðlisfræðingurinn Ferenc Krausz og sænsk-bandaríski eðlisfræðingurinn Anne L'Huillier hlutu í morgun Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir rannsóknir sínar með ljós sem fanga „hin skemmstu augnablik“. Erlent 3.10.2023 10:43 Fjölga myndavélum og nýta sér gervigreindartækni betur Sænsk yfirvöld munu ráðast í sérstaka „eftirlitsmyndavélasókn“ og notast verður við gervigreind í auknum mæli í baráttunni við að glæpagengin og kveða niður þá ofbeldisöldu sem nú ríður yfir Svíþjóð. Erlent 3.10.2023 08:19 Tvær sprengjuárásir í Stokkhólmi í morgun Tvær sprengjur sprungu í úthverfum Stokkhólms í morgun, í Huddinge og Hässelby. Erlent 2.10.2023 08:41 Sænskur draumur eftir hvatvísa ákvörðun Ásu og Leos Ferðaljósmyndarinn og ævintýrakonan, Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Alsved, festu kaup á rómantísku gulu timburhúsi í Svíþjóð. Lífið 29.9.2023 21:01 Baráttan við glæpagengin: Börn taka fjögur ár á kassann til að verða hundraðkall Afleiðingar átaka innan hins alræmda Foxtrot-glæpagengis og átaka liðsmanna þeirra við önnur glæpagengi hafa skotið Svíum skelk í bringu á síðustu mánuðum. Forsætisráðherra landsins segir ástandið fordæmalaust og stöðuna grafalvarlega. Stigmögnun árása glæpagengja er svo mikil að Svíum er fyrir löngu hætt að standa á sama. Börn afplána með glöðu geði fjögur ár í fangelsi til að afla sér virðingar. Erlent 29.9.2023 14:26 Segir börn hafa samband við glæpagengin og bjóðast til að drepa Ríkislögreglustjóri Svíþjóðar segir að ofbeldisalda af áður óþekktri stærðargráðu gangi nú yfir landið og allar líkur séu á að fréttir muni berast af nýjum árásum á næstu dögum og vikum. Hann segir lögreglu hafa upplýsingar um að börn setji sig í samband við glæpagengin og bjóðist til að drepa. Erlent 29.9.2023 09:04 Segir allt koma til greina til að kveða niður glæpaölduna Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir stjórnvöld þar í landi munu beita öllum sínum ráðum til þess að kveða niður glæpaölduna sem riðið hefur yfir landið. Hann ávarpaði sænsku þjóðina vegna málsins nú síðdegis og kynnti breytingar á lögum landsins. Erlent 28.9.2023 17:41 Stríð glæpagengja í Svíþjóð: Vill fá herinn til að aðstoða lögregluna Magdalena Andersson, leiðtogi sænskra Jafnaðarmanna og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur hvatt til þess að sænski herinn verður kallaður til til að aðstoða lögregluna í baráttu sinni við glæpagengin í landinu. Erlent 28.9.2023 11:31 Kona látin eftir sprengingu í Uppsölum Tuttugu og fimm ára kona er látin eftir að sprengja sprakk í íbúahverfi í Fullerö, norður af Uppsölum í Svíþjóð, í nótt. Talið er að árásin tengist átökum glæpahópa í landinu, en samkvæmt heimildum SVT á konan ekki að hafa tengst hópunum og ekki verið skotmark árásarinnar. Erlent 28.9.2023 07:46 Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. Erlent 26.9.2023 16:00 Unglingar fórnarlömb á gjörbreyttum fíkniefnamarkaði Stjórnmálafræðingur sem búsettur var í um áratug í Svíþjóð segir sturlungaöld ríkja í undirheimum landsins. Svíar hafi miklar áhyggjur af ástandinu. Erlent 24.9.2023 20:30 Hraðbraut í Svíþjóð í sundur vegna jarðsigs Mildi má telja að engin slasaðist alvarlega þegar stór hluti E6 hraðbrautarinnar nærri Stenungssund norðan af Gautaborg fór í sundur sökum jarðsigs í nótt. Erlent 23.9.2023 11:39 Tveir skotnir til bana á krá í Svíþjóð Tveir voru skotnir til bana á krá í sænska bænum Sandviken í gærkvöldi. Erlent 22.9.2023 07:49 Rússar segja sig úr Barentsráðinu Yfirvöld í Rússlandi hafa ákveðið að segja sig úr Barentsráðinu og saka nágranna sína um að hafa gert ráðið óstarfhæft. Rússar segja Finna ekki hafa viljað afhenda þeim forsæti ráðsins. Erlent 18.9.2023 16:57 Sprenging í íbúðarhúsnæði við Stokkhólm Sprenging varð í íbúðarhúsnæði í Bro, bæ í útjaðri Stokkhóms í Svíþjóð í nótt. Engan sakaði vegna sprengingarinnar. Erlent 16.9.2023 09:53 Guðni og Eliza fagna fimmtíu árum með Karli Gústaf Karl XVI. Gústaf Svíakonungur fagnar í dag hálfrar aldar krýningarafmæli og eru forsetahjón Íslands ásamt öðrum norrænum þjóðhöfðingjum í Svíþjóð í tilefni af því. Erlent 15.9.2023 10:57 Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. Fótbolti 14.9.2023 08:30 Forsetahjónin á leið í krýningarafmæli Karls Gústafs konungs Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda á morgun til Stokkhólms í Svíþjóð þar sem þau munu taka þátt í hátíðahöldum í tilefni hálfrar aldar krýningarafmælis Karls XVI. Gústafs Svíakonungs. Innlent 13.9.2023 11:17 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 38 ›
Árásarmannsins enn leitað Árásarmannsins, sem skaut tvo Svía til bana í Brussel fyrr í kvöld, er enn leitað. Sá sem er grunaður um verknaðinn segist sjálfur heita Abdesalem Al Guilani, en í myndbandi sem er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum játar hann á sig verknaðinn. Erlent 16.10.2023 23:56
Sextán ára drengur grunaður um þrjú morð á tveimur sólarhringum Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið sextán ára dreng sem grunaður er um að hafa myrt þrjá á tveimur sólarhringum í síðustu viku. Málið er sagt tengjast átakanna innan Foxtrot-glæpagengisins. Erlent 16.10.2023 08:49
Sextán ára handtekinn fyrir tvö morð á heimili frægs listamanns Sextán ára strákur hefur verið handtekinn vegna gruns um að hann hafi framið tvö morð í úthverfi Stokkhólms. Fundust tvær konur látnar í einbýlishúsi sem samkvæmt sænskum miðlum er í eigu frægs listamanns. Erlent 13.10.2023 16:05
Stafar okkur ógn af átökum glæpagengja í Svíþjóð? Undanfarið hefur ekkert lát verið á frásögnum af alvarlegum ofbeldisglæpum og árásum í Svíþjóð. Ofbeldisaldan hefur verið rakin til átaka glæpagengja sem hafa hreiðrað þar um sig og ekki sér fyrir endann á ofbeldinu. Skoðun 12.10.2023 08:02
Claudia Goldin nýr handhafi Nóbels í hagfræði Bandaríski hagfræðingurinn Claudia Goldin hefur hlotið hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfreð Nóbel árið 2023. Verðlaunin fær hún fyrir rannsóknir sínar á afkomu kvenna á vinnumarkaði. Viðskipti erlent 9.10.2023 10:24
Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Tilkynnt verður hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nobel í ár á fréttamannafundi klukkan 9:45. Viðskipti erlent 9.10.2023 09:16
Camilla Läckberg sökuð um að nota skuggapenna Camilla Läckberg, einn af fremstu glæpasagnahöfundum Norðurlandanna, hefur neyðst til þess að sverja það af sér að nota „skuggapenna“ við skrif bóka sinna. Erlent 9.10.2023 08:11
Kúrdíski refurinn sem skelfir Svía sagður handtekinn í Íran Rawa Majid, oft nefndur kúrdíski refurinn og höfuð Foxtrot-glæpahringsins í Svíþjóð, er sagður hafa verið handtekinn á landamærunum á leið yfir landamærin til Íran á föstudag. Sænska ríkissjónvarpið hefur þetta eftir heimildum sínum. Erlent 8.10.2023 20:33
Fær fangelsisdóm fyrir ansi taktlaust grín á flugvellinum í Kaupmannahöfn Þjálfari sænska undir átján ára landsliðs Svíþjóðar í handbolta hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi eftir að hafa grínast með að hann hefði í fórum sínum sprengju er hann fór um flugvöllinn í Kaupmannahöfn. Handbolti 5.10.2023 13:01
Norðmaðurinn Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Norska leikskáldið Jon Fosse hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Menning 5.10.2023 11:08
Áttunda áratugnum gefið nýtt líf Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. Lífið 4.10.2023 14:00
Utanríkisráðherra „gleymdi“ vegabréfinu og missti af sögulegum fundi Tobias Billström utanríkisráðherra Svíþjóðar sat ekki fund í Kænugarði sem hann hafði verið boðaður á og fór fram í dag. Hann sagði ástæðuna fyrir því vera að hann hefði gleymt vegabréfinu sínu. Erlent 3.10.2023 23:46
Fá Nóbelinn fyrir tilraunir sínar með ljós Fransk-bandaríski eðlisfræðingurinn Pierre Agostini, ungversk-bandarísku eðlisfræðingurinn Ferenc Krausz og sænsk-bandaríski eðlisfræðingurinn Anne L'Huillier hlutu í morgun Nóbelsverðlaun í eðlisfræði fyrir rannsóknir sínar með ljós sem fanga „hin skemmstu augnablik“. Erlent 3.10.2023 10:43
Fjölga myndavélum og nýta sér gervigreindartækni betur Sænsk yfirvöld munu ráðast í sérstaka „eftirlitsmyndavélasókn“ og notast verður við gervigreind í auknum mæli í baráttunni við að glæpagengin og kveða niður þá ofbeldisöldu sem nú ríður yfir Svíþjóð. Erlent 3.10.2023 08:19
Tvær sprengjuárásir í Stokkhólmi í morgun Tvær sprengjur sprungu í úthverfum Stokkhólms í morgun, í Huddinge og Hässelby. Erlent 2.10.2023 08:41
Sænskur draumur eftir hvatvísa ákvörðun Ásu og Leos Ferðaljósmyndarinn og ævintýrakonan, Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Alsved, festu kaup á rómantísku gulu timburhúsi í Svíþjóð. Lífið 29.9.2023 21:01
Baráttan við glæpagengin: Börn taka fjögur ár á kassann til að verða hundraðkall Afleiðingar átaka innan hins alræmda Foxtrot-glæpagengis og átaka liðsmanna þeirra við önnur glæpagengi hafa skotið Svíum skelk í bringu á síðustu mánuðum. Forsætisráðherra landsins segir ástandið fordæmalaust og stöðuna grafalvarlega. Stigmögnun árása glæpagengja er svo mikil að Svíum er fyrir löngu hætt að standa á sama. Börn afplána með glöðu geði fjögur ár í fangelsi til að afla sér virðingar. Erlent 29.9.2023 14:26
Segir börn hafa samband við glæpagengin og bjóðast til að drepa Ríkislögreglustjóri Svíþjóðar segir að ofbeldisalda af áður óþekktri stærðargráðu gangi nú yfir landið og allar líkur séu á að fréttir muni berast af nýjum árásum á næstu dögum og vikum. Hann segir lögreglu hafa upplýsingar um að börn setji sig í samband við glæpagengin og bjóðist til að drepa. Erlent 29.9.2023 09:04
Segir allt koma til greina til að kveða niður glæpaölduna Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segir stjórnvöld þar í landi munu beita öllum sínum ráðum til þess að kveða niður glæpaölduna sem riðið hefur yfir landið. Hann ávarpaði sænsku þjóðina vegna málsins nú síðdegis og kynnti breytingar á lögum landsins. Erlent 28.9.2023 17:41
Stríð glæpagengja í Svíþjóð: Vill fá herinn til að aðstoða lögregluna Magdalena Andersson, leiðtogi sænskra Jafnaðarmanna og fyrrverandi forsætisráðherra, hefur hvatt til þess að sænski herinn verður kallaður til til að aðstoða lögregluna í baráttu sinni við glæpagengin í landinu. Erlent 28.9.2023 11:31
Kona látin eftir sprengingu í Uppsölum Tuttugu og fimm ára kona er látin eftir að sprengja sprakk í íbúahverfi í Fullerö, norður af Uppsölum í Svíþjóð, í nótt. Talið er að árásin tengist átökum glæpahópa í landinu, en samkvæmt heimildum SVT á konan ekki að hafa tengst hópunum og ekki verið skotmark árásarinnar. Erlent 28.9.2023 07:46
Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. Erlent 26.9.2023 16:00
Unglingar fórnarlömb á gjörbreyttum fíkniefnamarkaði Stjórnmálafræðingur sem búsettur var í um áratug í Svíþjóð segir sturlungaöld ríkja í undirheimum landsins. Svíar hafi miklar áhyggjur af ástandinu. Erlent 24.9.2023 20:30
Hraðbraut í Svíþjóð í sundur vegna jarðsigs Mildi má telja að engin slasaðist alvarlega þegar stór hluti E6 hraðbrautarinnar nærri Stenungssund norðan af Gautaborg fór í sundur sökum jarðsigs í nótt. Erlent 23.9.2023 11:39
Tveir skotnir til bana á krá í Svíþjóð Tveir voru skotnir til bana á krá í sænska bænum Sandviken í gærkvöldi. Erlent 22.9.2023 07:49
Rússar segja sig úr Barentsráðinu Yfirvöld í Rússlandi hafa ákveðið að segja sig úr Barentsráðinu og saka nágranna sína um að hafa gert ráðið óstarfhæft. Rússar segja Finna ekki hafa viljað afhenda þeim forsæti ráðsins. Erlent 18.9.2023 16:57
Sprenging í íbúðarhúsnæði við Stokkhólm Sprenging varð í íbúðarhúsnæði í Bro, bæ í útjaðri Stokkhóms í Svíþjóð í nótt. Engan sakaði vegna sprengingarinnar. Erlent 16.9.2023 09:53
Guðni og Eliza fagna fimmtíu árum með Karli Gústaf Karl XVI. Gústaf Svíakonungur fagnar í dag hálfrar aldar krýningarafmæli og eru forsetahjón Íslands ásamt öðrum norrænum þjóðhöfðingjum í Svíþjóð í tilefni af því. Erlent 15.9.2023 10:57
Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. Fótbolti 14.9.2023 08:30
Forsetahjónin á leið í krýningarafmæli Karls Gústafs konungs Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda á morgun til Stokkhólms í Svíþjóð þar sem þau munu taka þátt í hátíðahöldum í tilefni hálfrar aldar krýningarafmælis Karls XVI. Gústafs Svíakonungs. Innlent 13.9.2023 11:17
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið