Keflavík ÍF

Fréttamynd

„Ég get gert mun betur“

Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með níu stiga sigur á Vestra í kvöld en hugur hans var þó aðallega á þá hluti sem liðið getur bætt sig í.

Körfubolti
Fréttamynd

„Áhorfendur geta búist við hörku leik eins og alltaf“

Þröstur Leó Jóhannsson, leikmaður Keflavíkur, var til tals í nýjustu útgáfu af hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni. Þröstur útskýrir þar, meðal annars, ríginn á milli Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuboltanum en liðin tvö munu leiða saman hesta sína í stórleik kvöldsins í Subway-deildinni.

Sport
Fréttamynd

„Ég tek liðið fram yfir mig sjálfan“

Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, hefur fengið gagnrýni á sig úr ýmsum áttum á þessu tímabili fyrir að setja ekki nógu mörg stig á töfluna. Það er að segja, ekki eins mikið og Kana ígildi er vant að gera í Subway-deildinni. Burks var spurður út í þessa gagnrýni eftir leik Keflavíkur og Tindastóls í gær.

Sport