Spænski boltinn

Fréttamynd

Karaktersigur Real Madrid gegn Sevilla

Leikmenn Real Madrid sýndu í kvöld mikinn karakter er liðið vann endurkomusigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Ramón Sánchez Pizjuán, 2-1 sigur Real Madrid. 

Fótbolti