Kjartan Atli Kjartansson Víkingaklappið Búmm, Búmm húh. Við þurfum að eiga samræðuna, við þurfum að komast að niðurstöðu. Bakþankar 8.8.2016 10:29 Keppnisferðir Páskunum eyddi ég í Svíþjóð, þar sem 14 og 15 ára drengir sem ég þjálfa kepptu við jafnaldra sína frá öðrum löndum. Líklega flokka ekki margir það sem draumafríið, að sofa í sænskri skólastofu með hópi af hrjótandi unglingum. Bakþankar 31.3.2016 16:06 Æfingin skapar meistarann Ósvikin gleðin gerði vart um sig í augum hennar og hún hljóp til okkar þjálfaranna og tilkynnti okkur þetta samviskusamlega. Svo glöð og svo stolt. Bakþankar 7.1.2016 15:42 Sigurvegarar þrátt fyrir töp Íslensku strákarnir spiluðu með hjartanu og stuðningsmennirnir hvöttu þá áfram af mikilli elju. Erlendir fjölmiðlar keppast um að lofa frammistöðu allra og heilluðu stuðningsmenn starfsmenn í höllinni í Berlín, sem skáluðu sérstaklega fyrir þeim að móti loknu. Bakþankar 16.9.2015 10:28 Íslenska rappið í blóma Íslensk rappmenning er í miklum vexti. Um þá staðreynd verður ekki deilt. Bakþankar 7.7.2015 09:28 Þjóðhátíðardagur allra Bakþankar 16.6.2015 21:27 Að nenna nöldrinu og rifrildinu Þeir sem lenda í lífshættu tala stundum um að þeir hafi séð glefsur úr lífi sínu þegar lífshættan var sem mest. Minningar sem helltust yfir. Bakþankar 28.4.2015 10:33 Fiskabúrið sem Facebook er Eitt sinn var ég staddur á skemmtistað í Barcelona með þremur af mínum bestu vinum. Ferðalagið var frábært og við nutum lífsins í botn. Fjarri amstri hversdagsins. Við drukkum bjór, slökuðum á, fórum á fótboltaleik og borðuðum góðan mat. Bakþankar 12.3.2015 20:14 Að þurfa að safna fyrir sjálfsögðum hlut Fólk á Vesturlandi þarf nú að safna aftur fyrir sneiðmyndatæki, eftir að það gamla bilaði. Gamla tækið var keypt árið 2006 og söfnuðu einstaklingar, fyrirtæki og frjáls félagasamtök fyrir því, eins og sagt var frá á Vísi í vikunni. Bakþankar 5.11.2014 17:55 Hvernig tölvuleikir tengja mann Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim. Bakþankar 23.9.2014 17:32 Wu-Tang kynslóðin Við erum Wu-Tang kynslóðin. Við fæddumst á níunda og jafnvel tíunda áratug síðustu aldar. Við ólumst upp við að hlusta á tónlist frá ólíkum stöðum og urðum fyrir áhrifum frá mismunandi menningarheimum. Bakþankar 19.9.2014 17:23 Já, sæll.is En lífið er ekki bara Facebook. Það eru fleiri leiðir til þess að mynda sér skoðanir á fólki. Fyrir mér skipta til dæmis frasar sem fólk notar miklu máli. Ekki að ég dæmi endilega fólk, heldur hjálpar það manni að staðsetja þá sem maður talar við í hinu mannlega litrófi. Skoðun 6.8.2014 11:29 Erlent yfirbragð hryðjuverkamanna Norski vefmiðillinn Verdens Gang sagði frá því í gær að aðrar reglur giltu um útlendinga en innfædda Norðmenn þegar kæmi að landamæraeftirliti, en lögreglan hafði þá hert mjög allt eftirlit á flugvöllum eftir að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi var hækkað. Bakþankar 28.7.2014 17:28 Þegar þjálfarinn sussaði á pabbann Í vetur varð ég vitni að eftirminnilegri uppákomu. Þjálfari eins liðs þrettán ára drengja í körfubolta sussaði þá á einn pabba sem sat í stúkunni og kom athugasemdum sínum á framfæri með nokkuð miklum látum. Þannig að allir í húsinu heyrðu. Bakþankar 13.7.2014 20:11 Fallega dóttir mín Ég er stoltur pabbi. Dóttir mín er fjögurra ára gömul og hefur glatt mig mjög mikið síðan hún kom í heiminn. Hún er hnyttin í tilsvörum og orðheppin. Mig langar að deila með ykkur samræðum sem við áttum ekki alls fyrir löngu. Skoðun 21.11.2013 16:10 Kennsluhættir í Háskóla Íslands Menntamál eru vinsælt þrætuefni. Mikið hefur verið rætt um grunnskólamenntun hér á landi og þá yfirleitt í tengslum við kjör kennara. Svo virðist sem auðvelt sé að hafa skoðun á því. Bakþankar 7.11.2013 17:22
Víkingaklappið Búmm, Búmm húh. Við þurfum að eiga samræðuna, við þurfum að komast að niðurstöðu. Bakþankar 8.8.2016 10:29
Keppnisferðir Páskunum eyddi ég í Svíþjóð, þar sem 14 og 15 ára drengir sem ég þjálfa kepptu við jafnaldra sína frá öðrum löndum. Líklega flokka ekki margir það sem draumafríið, að sofa í sænskri skólastofu með hópi af hrjótandi unglingum. Bakþankar 31.3.2016 16:06
Æfingin skapar meistarann Ósvikin gleðin gerði vart um sig í augum hennar og hún hljóp til okkar þjálfaranna og tilkynnti okkur þetta samviskusamlega. Svo glöð og svo stolt. Bakþankar 7.1.2016 15:42
Sigurvegarar þrátt fyrir töp Íslensku strákarnir spiluðu með hjartanu og stuðningsmennirnir hvöttu þá áfram af mikilli elju. Erlendir fjölmiðlar keppast um að lofa frammistöðu allra og heilluðu stuðningsmenn starfsmenn í höllinni í Berlín, sem skáluðu sérstaklega fyrir þeim að móti loknu. Bakþankar 16.9.2015 10:28
Íslenska rappið í blóma Íslensk rappmenning er í miklum vexti. Um þá staðreynd verður ekki deilt. Bakþankar 7.7.2015 09:28
Að nenna nöldrinu og rifrildinu Þeir sem lenda í lífshættu tala stundum um að þeir hafi séð glefsur úr lífi sínu þegar lífshættan var sem mest. Minningar sem helltust yfir. Bakþankar 28.4.2015 10:33
Fiskabúrið sem Facebook er Eitt sinn var ég staddur á skemmtistað í Barcelona með þremur af mínum bestu vinum. Ferðalagið var frábært og við nutum lífsins í botn. Fjarri amstri hversdagsins. Við drukkum bjór, slökuðum á, fórum á fótboltaleik og borðuðum góðan mat. Bakþankar 12.3.2015 20:14
Að þurfa að safna fyrir sjálfsögðum hlut Fólk á Vesturlandi þarf nú að safna aftur fyrir sneiðmyndatæki, eftir að það gamla bilaði. Gamla tækið var keypt árið 2006 og söfnuðu einstaklingar, fyrirtæki og frjáls félagasamtök fyrir því, eins og sagt var frá á Vísi í vikunni. Bakþankar 5.11.2014 17:55
Hvernig tölvuleikir tengja mann Þegar ég kem heim eftir annasaman dag veit ég fátt betra en að setjast upp í sófa og kveikja á PlayStation-tölvunni. Þannig get ég á skjótan hátt komist úr annríki hversdagsins inn í annan heim. Bakþankar 23.9.2014 17:32
Wu-Tang kynslóðin Við erum Wu-Tang kynslóðin. Við fæddumst á níunda og jafnvel tíunda áratug síðustu aldar. Við ólumst upp við að hlusta á tónlist frá ólíkum stöðum og urðum fyrir áhrifum frá mismunandi menningarheimum. Bakþankar 19.9.2014 17:23
Já, sæll.is En lífið er ekki bara Facebook. Það eru fleiri leiðir til þess að mynda sér skoðanir á fólki. Fyrir mér skipta til dæmis frasar sem fólk notar miklu máli. Ekki að ég dæmi endilega fólk, heldur hjálpar það manni að staðsetja þá sem maður talar við í hinu mannlega litrófi. Skoðun 6.8.2014 11:29
Erlent yfirbragð hryðjuverkamanna Norski vefmiðillinn Verdens Gang sagði frá því í gær að aðrar reglur giltu um útlendinga en innfædda Norðmenn þegar kæmi að landamæraeftirliti, en lögreglan hafði þá hert mjög allt eftirlit á flugvöllum eftir að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi var hækkað. Bakþankar 28.7.2014 17:28
Þegar þjálfarinn sussaði á pabbann Í vetur varð ég vitni að eftirminnilegri uppákomu. Þjálfari eins liðs þrettán ára drengja í körfubolta sussaði þá á einn pabba sem sat í stúkunni og kom athugasemdum sínum á framfæri með nokkuð miklum látum. Þannig að allir í húsinu heyrðu. Bakþankar 13.7.2014 20:11
Fallega dóttir mín Ég er stoltur pabbi. Dóttir mín er fjögurra ára gömul og hefur glatt mig mjög mikið síðan hún kom í heiminn. Hún er hnyttin í tilsvörum og orðheppin. Mig langar að deila með ykkur samræðum sem við áttum ekki alls fyrir löngu. Skoðun 21.11.2013 16:10
Kennsluhættir í Háskóla Íslands Menntamál eru vinsælt þrætuefni. Mikið hefur verið rætt um grunnskólamenntun hér á landi og þá yfirleitt í tengslum við kjör kennara. Svo virðist sem auðvelt sé að hafa skoðun á því. Bakþankar 7.11.2013 17:22
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið