Arum: Mayweather þorir ekki að mæta Pacquiao Ómar Þorgeirsson skrifar 20. nóvember 2009 20:00 Manny „Pac-Man“ Pacquiao ásamt Bob Arum. Nordic photos/AFP Bob Arum, forgöngumaður fyrir WBO-veltivigtarmeistarann Manny „Pac-Man" Pacquiao frá Filippseyjum, skýtur föstum skotum á hinn ósigraða Floyd Maweather Jr. frá Bandaríkjunum í nýlegu viðtali og segir hann hræddan við skjólstæðing sinn. Mayweather Jr. lét nýlega hafa eftir sér að það væri hlutverk Pacquiao að stiga fram og skora á sig í bardaga en Arum heldur því fram að Mayweather Jr. hafi alltaf skorast undan þegar menn sem gætu eyðilagt 40-0 tölfræði hans, en hann hefur sem segir unnið alla fjörtíu bardaga sína til þessa, kæmu fram. „Málið er bara það að Mayweather er svo upptekinn af því að halda hreinu í tölfræðinni að hann yrði aldrei andlega tilbúinn fyrir bardaga gegn meistara á borð við Pacquiao. Hann er hræddur og þess vegna hefur hann náð að koma sér undan bardögum við frábæra hnefaleikamenn á borð við Shane Mosley, Antonio Margarito og Miguel Cotto," lét Arum hafa eftir sér. Það er vonandi fyrir hnefaleikaaðdáendur að ummæli Arum séu bara hluti af sálfræðistríði fyrir mögulegan bardaga á milli Pacquiao og Mayweather sem eru jafnan nefndir til sögunnar þegar talað er um bestu pund fyrir pund hnefaleikamenn í dag. Box Erlendar Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Sport Fleiri fréttir Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Sjá meira
Bob Arum, forgöngumaður fyrir WBO-veltivigtarmeistarann Manny „Pac-Man" Pacquiao frá Filippseyjum, skýtur föstum skotum á hinn ósigraða Floyd Maweather Jr. frá Bandaríkjunum í nýlegu viðtali og segir hann hræddan við skjólstæðing sinn. Mayweather Jr. lét nýlega hafa eftir sér að það væri hlutverk Pacquiao að stiga fram og skora á sig í bardaga en Arum heldur því fram að Mayweather Jr. hafi alltaf skorast undan þegar menn sem gætu eyðilagt 40-0 tölfræði hans, en hann hefur sem segir unnið alla fjörtíu bardaga sína til þessa, kæmu fram. „Málið er bara það að Mayweather er svo upptekinn af því að halda hreinu í tölfræðinni að hann yrði aldrei andlega tilbúinn fyrir bardaga gegn meistara á borð við Pacquiao. Hann er hræddur og þess vegna hefur hann náð að koma sér undan bardögum við frábæra hnefaleikamenn á borð við Shane Mosley, Antonio Margarito og Miguel Cotto," lét Arum hafa eftir sér. Það er vonandi fyrir hnefaleikaaðdáendur að ummæli Arum séu bara hluti af sálfræðistríði fyrir mögulegan bardaga á milli Pacquiao og Mayweather sem eru jafnan nefndir til sögunnar þegar talað er um bestu pund fyrir pund hnefaleikamenn í dag.
Box Erlendar Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Sport Fleiri fréttir Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Sjá meira