Fjórða tap Colts í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2011 14:15 LeGarrette Blount í leiknum í gær. Nordic Photos / Getty Images Fjarvera Payton Manning hefur greinilega mikil áhrif á lið Indianapolis Colts en liðið hefur nú tapað öllum fjórum leikjum sínum í upphafi NFL-leiktíðarinnar. Colts tapaði í gær fyrir Tampa Bay Buccaneers, 24-17, eftir að hafa verið yfir lengst af í leiknum. LeGarrette Blount skoraði snertimark eftir 35 jarda hlaup þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiksloka og tryggði Tampa Bay þar með sigur í leiknum. Manning er leikstjórnandi og hefur verið lykilmaður í liði Colts undanfarin þrettán ár. Staðgengill hans, Curtis Painter, átti þó fínan leik í gær og átti frábæra sendingu á Pierre Garcon í upphafi leiks sem skoraði snertimark eftir 87 jarda hlaup. Manning er nú fjarverandi vegna meiðsla. En það dugði ekki til. Josh Freeman, leikstjórnandi Tampa Bay, átti stórleik og fór fyrir sínu liði í seinni hálfleik er liðið tryggði sér sigur. Alls kláraði hann 25 af 39 sendingum í leiknum sem skiluðu 287 jördum og einu snertimarki. Þá skoraði hann sjálfur snertimark í leiknum. Þetta er versta byrjun Colts í NFL-deildinni í áraraðir. Erlendar Mest lesið LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Körfubolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Fótbolti Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Handbolti Real mistókst að fara á toppinn Fótbolti „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Enski boltinn Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Fótbolti Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Fótbolti Fleiri fréttir Létu tímann renna út án þess að reyna að skora LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Real mistókst að fara á toppinn Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Arsenal fann enga leið gegn Everton Mikil spenna í Eyjum Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Settu Íslandsmet í nýrri grein á HM Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Sjá meira
Fjarvera Payton Manning hefur greinilega mikil áhrif á lið Indianapolis Colts en liðið hefur nú tapað öllum fjórum leikjum sínum í upphafi NFL-leiktíðarinnar. Colts tapaði í gær fyrir Tampa Bay Buccaneers, 24-17, eftir að hafa verið yfir lengst af í leiknum. LeGarrette Blount skoraði snertimark eftir 35 jarda hlaup þegar rúmar þrjár mínútur voru til leiksloka og tryggði Tampa Bay þar með sigur í leiknum. Manning er leikstjórnandi og hefur verið lykilmaður í liði Colts undanfarin þrettán ár. Staðgengill hans, Curtis Painter, átti þó fínan leik í gær og átti frábæra sendingu á Pierre Garcon í upphafi leiks sem skoraði snertimark eftir 87 jarda hlaup. Manning er nú fjarverandi vegna meiðsla. En það dugði ekki til. Josh Freeman, leikstjórnandi Tampa Bay, átti stórleik og fór fyrir sínu liði í seinni hálfleik er liðið tryggði sér sigur. Alls kláraði hann 25 af 39 sendingum í leiknum sem skiluðu 287 jördum og einu snertimarki. Þá skoraði hann sjálfur snertimark í leiknum. Þetta er versta byrjun Colts í NFL-deildinni í áraraðir.
Erlendar Mest lesið LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Körfubolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Fótbolti Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Handbolti Real mistókst að fara á toppinn Fótbolti „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Enski boltinn Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Fótbolti Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Enski boltinn „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Fótbolti Fleiri fréttir Létu tímann renna út án þess að reyna að skora LeBron í leyfi hjá Lakers af persónulegum ástæðum Real mistókst að fara á toppinn Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Arsenal fann enga leið gegn Everton Mikil spenna í Eyjum Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða Settu Íslandsmet í nýrri grein á HM Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Sjá meira