Júlían tók gullið á HM unglinga í kraftlyftingum | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. september 2015 09:00 Íslenski hópurinn. Vísir/Aðsent Fjórir íslenskir strákar kepptu í dag á HM unglinga í kraftlyftingum í Prag með glæsilegum árangri. Þeir koma heim hlaðnir verðlaunum og metum, og varð íslenska karlaliðið í 6.sæti samanlagt í unglingaflokki. Júlían J. K. Jóhannsson, Ármanni, varð heimsmeistari unglinga í +120 kg flokki með 1012,5 kg samanlagt. Hann vann auk þess gull í hnébeygju og réttstöðu og silfur í bekkpressu. Tók hann seríuna 375 í hnébeygju, 285 í bekkpressu og 352,5 í réttstöðu. Júlían hefur lengi stefnt að þessu markmiði og mætti mjög einbeittur til leiks og sjálfsöryggið óx greinilega eftir því sem leið á mótið og hann kláraði með glæsibrag Viktor Samúelsson, KFA, vann bronsverðlaun í -120 kg flokki með 965 kg samanlagt og fékk líka brons í bekkpressu með 292,5 kg. Guðfinnur Snær Magnusson, Breiðablik, keppti í -120 kg flokki drengja á sínu fyrsta stórmóti og vann silfurverðlaun með 740 kg samanlagt og silfur í hnébeygju og bekkpressu. Þorbergur Guðmundsson, Patreksfirði vann silfurverðlaun í réttstöðu í +120 kg flokki unglinga og lenti þar í 4.sæti samanlagt.Myndband af einni lyftu Júlíans má sjá hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Eygló fjórða á HM Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sjá meira
Fjórir íslenskir strákar kepptu í dag á HM unglinga í kraftlyftingum í Prag með glæsilegum árangri. Þeir koma heim hlaðnir verðlaunum og metum, og varð íslenska karlaliðið í 6.sæti samanlagt í unglingaflokki. Júlían J. K. Jóhannsson, Ármanni, varð heimsmeistari unglinga í +120 kg flokki með 1012,5 kg samanlagt. Hann vann auk þess gull í hnébeygju og réttstöðu og silfur í bekkpressu. Tók hann seríuna 375 í hnébeygju, 285 í bekkpressu og 352,5 í réttstöðu. Júlían hefur lengi stefnt að þessu markmiði og mætti mjög einbeittur til leiks og sjálfsöryggið óx greinilega eftir því sem leið á mótið og hann kláraði með glæsibrag Viktor Samúelsson, KFA, vann bronsverðlaun í -120 kg flokki með 965 kg samanlagt og fékk líka brons í bekkpressu með 292,5 kg. Guðfinnur Snær Magnusson, Breiðablik, keppti í -120 kg flokki drengja á sínu fyrsta stórmóti og vann silfurverðlaun með 740 kg samanlagt og silfur í hnébeygju og bekkpressu. Þorbergur Guðmundsson, Patreksfirði vann silfurverðlaun í réttstöðu í +120 kg flokki unglinga og lenti þar í 4.sæti samanlagt.Myndband af einni lyftu Júlíans má sjá hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Eygló fjórða á HM Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sjá meira