Grikkir lofa að skila tillögum á fimmtudag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. júlí 2015 07:00 Slexis Tsipras lofaði Evrópusambandinu að koma með þær tillögur sem af honum er krafist á fimmtudaginn. nordicphotos/getty Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, lofaði Evrópuþinginu í gær að Grikkir myndu skila ítarlegum tillögum um breytingar á ríkisrekstri á fimmtudag. Tillögurnar eru forsenda þess að viðræður um samning um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland geti hafist. Jean-Claude Juncker sagði á blaðamannafundi í fyrradag að loknum leiðtogafundi Evrusvæðisríkjanna að tillögurnar yrðu að berast fyrir föstudagsmorgun. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, óskaði eftir að fá þær á fimmtudag svo hægt væri að bera þær undir þýska þingið. „Í staðinn fyrir að halda þjóðaratkvæðagreiðslur hafa önnur sambandsríki sætt sig við breytingar á ríkisrekstri annað en Grikkland. Ráðuneyti þitt hefur verið hamfarakennt,“ sagði Manfred Weber, leiðtogi íhaldsmanna á þinginu, og vísaði til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem gríska þjóðin hafnaði kröfum lánardrottna Grikkja um breytingar fyrr í mánuðinum. Leiðtogi frjálslyndra demókrata á þinginu, Guy Verhofstadt, sagði að Grikkir þyrftu að koma með ítarlega áætlun, ekki bara hugmyndir. Nigel Farage, leiðtogi flokks andstæðinga Evrópusambandsins, hvatti Tsipras til að segja skilið við evruna alfarið þar sem verkefnið hafði mistekist. Grikkland Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Erlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, lofaði Evrópuþinginu í gær að Grikkir myndu skila ítarlegum tillögum um breytingar á ríkisrekstri á fimmtudag. Tillögurnar eru forsenda þess að viðræður um samning um nýja neyðaraðstoð fyrir Grikkland geti hafist. Jean-Claude Juncker sagði á blaðamannafundi í fyrradag að loknum leiðtogafundi Evrusvæðisríkjanna að tillögurnar yrðu að berast fyrir föstudagsmorgun. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, óskaði eftir að fá þær á fimmtudag svo hægt væri að bera þær undir þýska þingið. „Í staðinn fyrir að halda þjóðaratkvæðagreiðslur hafa önnur sambandsríki sætt sig við breytingar á ríkisrekstri annað en Grikkland. Ráðuneyti þitt hefur verið hamfarakennt,“ sagði Manfred Weber, leiðtogi íhaldsmanna á þinginu, og vísaði til þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem gríska þjóðin hafnaði kröfum lánardrottna Grikkja um breytingar fyrr í mánuðinum. Leiðtogi frjálslyndra demókrata á þinginu, Guy Verhofstadt, sagði að Grikkir þyrftu að koma með ítarlega áætlun, ekki bara hugmyndir. Nigel Farage, leiðtogi flokks andstæðinga Evrópusambandsins, hvatti Tsipras til að segja skilið við evruna alfarið þar sem verkefnið hafði mistekist.
Grikkland Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Erlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Sjá meira