Íslenskur snjóbrettakappi fagnaði sigri á norsku mótaröðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2018 17:30 Marinó Kristjánsson efstur á palli. Mynd/Skíðasamband Íslands Íslenski snjóbrettakappinn Marinó Kristjánsson er að gera góða hluti í upphafi snjóbrettatímabilsins en eins og sigur hans á móti í Noregi sýnir og sannar. Marinó Kristjánsson vann í slopestyle (brekkustíll) á Noregscup sem fór fram í Geilo í Noregi á sunnnudaginn. Skíðasamband Íslands segir frá þessu á heimasíðu sinni. Tveir íslenskir A-landsliðsmenn á snjóbrettum voru meðal þátttakenda, Marinó og svo líka Baldur Vilhelmsson, en þeir stunda báðir nám við NTG í Geilo. Marinó Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og vann fullorðinsflokkinn en Baldur Vilhelmsson endaði í fjórða sæti í unglingaflokki. Þetta eru frábær úrslit fyrir okkar mann og það er greinilegt að Marinó er að hefja þetta tímabil af krafti en fyrir stuttu endaði hann í þrettánda sæti á Evrópubikarmóti í Landgraaf í Hollandi. Marinó er nýorðinn átján ára en hann hélt upp á sjálfæðið á sjálfan fullveldisdaginn 1. desember síðastliðinn. Aðrar íþróttir Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Fleiri fréttir „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Eygló fjórða á HM Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 Sjá meira
Íslenski snjóbrettakappinn Marinó Kristjánsson er að gera góða hluti í upphafi snjóbrettatímabilsins en eins og sigur hans á móti í Noregi sýnir og sannar. Marinó Kristjánsson vann í slopestyle (brekkustíll) á Noregscup sem fór fram í Geilo í Noregi á sunnnudaginn. Skíðasamband Íslands segir frá þessu á heimasíðu sinni. Tveir íslenskir A-landsliðsmenn á snjóbrettum voru meðal þátttakenda, Marinó og svo líka Baldur Vilhelmsson, en þeir stunda báðir nám við NTG í Geilo. Marinó Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og vann fullorðinsflokkinn en Baldur Vilhelmsson endaði í fjórða sæti í unglingaflokki. Þetta eru frábær úrslit fyrir okkar mann og það er greinilegt að Marinó er að hefja þetta tímabil af krafti en fyrir stuttu endaði hann í þrettánda sæti á Evrópubikarmóti í Landgraaf í Hollandi. Marinó er nýorðinn átján ára en hann hélt upp á sjálfæðið á sjálfan fullveldisdaginn 1. desember síðastliðinn.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Fleiri fréttir „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Sonja skaraði fram úr: „Mestu máli skiptir að hafa trú á sjálfum sér“ „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Snæfríður sló nokkurra klukkutíma gamalt Íslandsmet sitt Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Drungilas í eins leiks bann Eygló fjórða á HM Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 Sjá meira