Cliff Barnes úr Dallas látinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2019 19:43 Ken Kercheval með þáverandi eiginkonu sinni Avu Fox árið 1987. Getty/Ron Galella Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Hann var 83 ára og lést á hjúkrunarheimili í heimabæ sínum í Indianaríki á sunnudaginn. Talið er að banamein hans hafi verið lungnabólga. Kercheval þessi fór með hlutverk olíujöfursins Cliff Barnes í þáttunum, sem voru meðal vinsælasta sjónvarpsefnis heims á níunda áratug síðustu aldar. Barnes var sonur Willard „Digger“ Barnes og Rebeccu Barnes, auk þess sem hann var eldri bróðir Pamelu Barnes Ewing, sem Dúkkulísurnar sungu um á sínum tíma. Í Dallas var Barnes erkióvinur J.R. Ewing, sem leikinn var af Larry Hagman, en þeir voru einu persónurnar sem birtust í öllum 14 þáttaröðunum á árabilinu 1978-1991. Hagman lést árið 2012. Kercheval var auk þess einn þeirra fimm leikara sem jafnframt leikstýrði Dallasþætti, en hann leikstýrði þáttum í 13 og 14 þáttaröð Dallas. Hann fæddist í bænum Wolcottville í Indiana þann 15. júlí árið 1935 og nældi sér í háskólagráðu í söng- og leiklist. Kerechval reykti mikið alla tíð og var hluti annars lungna hans fjarlægður eftir að Kerehval var greindur með lungakrabbamein árið 1994. Hann lætur eftir sig sjö börn og sex barnabörn. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Innlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Erlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Ævissaga Geirs Haarde, orkumálin, stjórnarmyndun og vöruhúsið við Álfabakka Innlent Fimm skotnir til bana í Frakklandi Erlent Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Reyna að tryggja stöðugleika í Suður-Kóreu Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Sjá meira
Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn. Hann var 83 ára og lést á hjúkrunarheimili í heimabæ sínum í Indianaríki á sunnudaginn. Talið er að banamein hans hafi verið lungnabólga. Kercheval þessi fór með hlutverk olíujöfursins Cliff Barnes í þáttunum, sem voru meðal vinsælasta sjónvarpsefnis heims á níunda áratug síðustu aldar. Barnes var sonur Willard „Digger“ Barnes og Rebeccu Barnes, auk þess sem hann var eldri bróðir Pamelu Barnes Ewing, sem Dúkkulísurnar sungu um á sínum tíma. Í Dallas var Barnes erkióvinur J.R. Ewing, sem leikinn var af Larry Hagman, en þeir voru einu persónurnar sem birtust í öllum 14 þáttaröðunum á árabilinu 1978-1991. Hagman lést árið 2012. Kercheval var auk þess einn þeirra fimm leikara sem jafnframt leikstýrði Dallasþætti, en hann leikstýrði þáttum í 13 og 14 þáttaröð Dallas. Hann fæddist í bænum Wolcottville í Indiana þann 15. júlí árið 1935 og nældi sér í háskólagráðu í söng- og leiklist. Kerechval reykti mikið alla tíð og var hluti annars lungna hans fjarlægður eftir að Kerehval var greindur með lungakrabbamein árið 1994. Hann lætur eftir sig sjö börn og sex barnabörn.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Innlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Erlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Ævissaga Geirs Haarde, orkumálin, stjórnarmyndun og vöruhúsið við Álfabakka Innlent Fimm skotnir til bana í Frakklandi Erlent Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Reyna að tryggja stöðugleika í Suður-Kóreu Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Sjá meira