Annar stofnenda Mazzy Star er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2020 07:59 David Roback í þætti Jimmy Fallon árið 2013. Getty David Roback, annar stofnenda bandarísku rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. Roback samdi og útsetti öll lög sveitarinnar í félagi við Hope Sandoval, þar á meðal vinsælustu lög sveitarinnar Fade Into You, Flowers In December og Into Dust. Áður en Roback og Sandoval stofnuðu sveitina var hann mjög virkur í tónlistarsenu Los Angeles borgar þar sem hann spilaði með sveitunum Rain Parade og Opal. Mazzy Star gaf út þrjár plötur á tíunda áratugnum og átti sér tryggan aðdáendahóp, þó að sveitin hafi ekki mikið komið fram á tónleikum í samanburði við margar aðrar sveitir. Lagið Fade Into You af plötunni So Tonight That I Might See naut mestra vinsælda af lögum Mazzy Star, en lagið var sérstaklega til umræðu eftir útgáfu nýjustu plötu söngkonunnar Taylor Swift, en titillag hennar, Lover, þykir svipa mjög til lagsins. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Lífið Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Lífið „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Lífið Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Lífið Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Lífið Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Lífið Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Lífið Fleiri fréttir Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Missti báða foreldra sína í vikunni Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Sjá meira
David Roback, annar stofnenda bandarísku rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. Roback samdi og útsetti öll lög sveitarinnar í félagi við Hope Sandoval, þar á meðal vinsælustu lög sveitarinnar Fade Into You, Flowers In December og Into Dust. Áður en Roback og Sandoval stofnuðu sveitina var hann mjög virkur í tónlistarsenu Los Angeles borgar þar sem hann spilaði með sveitunum Rain Parade og Opal. Mazzy Star gaf út þrjár plötur á tíunda áratugnum og átti sér tryggan aðdáendahóp, þó að sveitin hafi ekki mikið komið fram á tónleikum í samanburði við margar aðrar sveitir. Lagið Fade Into You af plötunni So Tonight That I Might See naut mestra vinsælda af lögum Mazzy Star, en lagið var sérstaklega til umræðu eftir útgáfu nýjustu plötu söngkonunnar Taylor Swift, en titillag hennar, Lover, þykir svipa mjög til lagsins.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Lífið Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Lífið „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Lífið Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Lífið Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Lífið Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Lífið Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Lífið Fleiri fréttir Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Missti báða foreldra sína í vikunni Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Sjá meira