Lárus Helgi: Þetta er skemmtilegasti leikur sem ég hefi spilað lengi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 28. janúar 2021 22:37 Lárus Helgi Ólafsson átti frábæran leik í liði Fram í kvöld. Mynd/S2 Sport „Ég get bara ekki hætt að brosa, þetta er einn skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað lengi“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram eftir fjögurra marka sigur á Val í Olís-deild karla í kvöld. Lárus Helgi var með 17 skot varin í leiknum þar af aðeins fimm skot í fyrri hálfleik. Hann lokaði síðan markinu í síðari hálfleik og endaði með tæp 45% markvörslu. Fór það svo að Fram vann nágranna sína í Val 26-22. „Ég er bara í sjöunda himni hérna, þetta var geggjaður leikur hjá okkur í kvöld frá A-Ö. Ég er bara hrikalega ánægður með þessi tvö stig“ „Okkur fannst við eiga aðeins inni frá síðasta leik“ sagði Lárus en þar var hann sjálfur hins vegar í kringum 60% markvörslu gegn ÍBV þar sem aðrir í liðinu áttu ekki eins góðan leik. „Sóknarleikurinn var bara allt annar í dag en í síðasta leik. Það var miklu meira flæði, við mættum boltanum og voru virkilega góðir sóknarlega“ Valur sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld á meðan Fram hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu og það gegn botnliði ÍR. Lárus segir að þeirra frammistaða hafi ekki komið honum á óvart í leiknum. „Við förum í alla leiki til að vinna þá, það er engin spurning. Við ætlum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm. Það er alveg sama hver kemur hingað, hann þarf að hafa fyrir öllu sem hann ætlar sér að taka héðan“ sagði Lárus og bendir þar á að Safamýrin verði liðum deildarinnar erfið á þessu tímabili. Lárus kemur vel undan Covid pásunni, með 50% markvörslu að meðaltali í fyrstu tveimur leikjunum. „Maður allavega reynir, ég þarf að leggja aðeins í púkkið líka“ sagði Lárus hógvær að lokum. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
Lárus Helgi var með 17 skot varin í leiknum þar af aðeins fimm skot í fyrri hálfleik. Hann lokaði síðan markinu í síðari hálfleik og endaði með tæp 45% markvörslu. Fór það svo að Fram vann nágranna sína í Val 26-22. „Ég er bara í sjöunda himni hérna, þetta var geggjaður leikur hjá okkur í kvöld frá A-Ö. Ég er bara hrikalega ánægður með þessi tvö stig“ „Okkur fannst við eiga aðeins inni frá síðasta leik“ sagði Lárus en þar var hann sjálfur hins vegar í kringum 60% markvörslu gegn ÍBV þar sem aðrir í liðinu áttu ekki eins góðan leik. „Sóknarleikurinn var bara allt annar í dag en í síðasta leik. Það var miklu meira flæði, við mættum boltanum og voru virkilega góðir sóknarlega“ Valur sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld á meðan Fram hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu og það gegn botnliði ÍR. Lárus segir að þeirra frammistaða hafi ekki komið honum á óvart í leiknum. „Við förum í alla leiki til að vinna þá, það er engin spurning. Við ætlum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm. Það er alveg sama hver kemur hingað, hann þarf að hafa fyrir öllu sem hann ætlar sér að taka héðan“ sagði Lárus og bendir þar á að Safamýrin verði liðum deildarinnar erfið á þessu tímabili. Lárus kemur vel undan Covid pásunni, með 50% markvörslu að meðaltali í fyrstu tveimur leikjunum. „Maður allavega reynir, ég þarf að leggja aðeins í púkkið líka“ sagði Lárus hógvær að lokum.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira