Bandarískur þingmaður deyr eftir að hafa greinst með Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2021 21:16 Ron Wright greindist nýverið með Covid-19. AP/Carolyn Kaster Bandaríski þingmaðurinn Ron Wright, dó í gær. Þingmaðurinn tilkynnti í lok síðasta mánaðar að hann hefði greinst með Covid-19, sem nýja kórónuveiran veldur. Hann var 67 Repúblikani frá Texas og hafði glímt við aðra heilsukvilla að undanförnu og þar á meðal lungnakrabbamein. Í samtali við AP fréttaveituna segist talsmaður Wright ekki vita nákvæmlega hver dánarorsök þingmannsins væri en hann og eiginkona hans Susan voru lögð inn á sjúkrahús á undanförnum tveimur vikum, bæði með Covid-19. Hún var þó útskrifuð á síðustu dögum. Wright er fyrsti sitjandi þingmaður Bandaríkjanna sem deyr vegna Covid-19. Í desember dó Luke Letlow vegna Covid-19 en hann hafði verið kjörinn á þingi en ekki tekið sæti enn. Wright hafði setið á þingi fyrir kjördæmi sitt í Texas frá janúar 2019 og hafði lýst því yfir að hann sóttist eftir öðru kjörtímabili. Kevin McCarthy, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeildinni, minntist Wright á Twitter í dag. Our hearts are heavy with the news of @RepRonWright's passing. He was a fighter who passionately served the people of Texas and America.May God grant Susan and his entire family solace during this very difficult time. pic.twitter.com/SdoLfKTZ2y— Kevin McCarthy (@GOPLeader) February 8, 2021 Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Innlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Talið að hamri hafi verið beitt Innlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Erlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Ævissaga Geirs Haarde, orkumálin, stjórnarmyndun og vöruhúsið við Álfabakka Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Innlent Fleiri fréttir Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Reyna að tryggja stöðugleika í Suður-Kóreu Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Sjá meira
Í samtali við AP fréttaveituna segist talsmaður Wright ekki vita nákvæmlega hver dánarorsök þingmannsins væri en hann og eiginkona hans Susan voru lögð inn á sjúkrahús á undanförnum tveimur vikum, bæði með Covid-19. Hún var þó útskrifuð á síðustu dögum. Wright er fyrsti sitjandi þingmaður Bandaríkjanna sem deyr vegna Covid-19. Í desember dó Luke Letlow vegna Covid-19 en hann hafði verið kjörinn á þingi en ekki tekið sæti enn. Wright hafði setið á þingi fyrir kjördæmi sitt í Texas frá janúar 2019 og hafði lýst því yfir að hann sóttist eftir öðru kjörtímabili. Kevin McCarthy, leiðtogi Repúblikana í fulltrúadeildinni, minntist Wright á Twitter í dag. Our hearts are heavy with the news of @RepRonWright's passing. He was a fighter who passionately served the people of Texas and America.May God grant Susan and his entire family solace during this very difficult time. pic.twitter.com/SdoLfKTZ2y— Kevin McCarthy (@GOPLeader) February 8, 2021
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Andlát Mest lesið Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Um 360 nemendur sem tala 25 tungumál Innlent Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Erlent Talið að hamri hafi verið beitt Innlent Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Innlent Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Erlent Grunur um vopnaða árás á krá í nótt Innlent Ævissaga Geirs Haarde, orkumálin, stjórnarmyndun og vöruhúsið við Álfabakka Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Myndir ársins: Miskunnarleysi hrauneðjunnar og sigurvíma frambjóðandans Innlent Fleiri fréttir Tvö ákærð vegna grimmilegs morðs tveggja ára barns Reyna að tryggja stöðugleika í Suður-Kóreu Bandaríkin í beinum samskiptum við HTS í Sýrlandi Þurfa að greiða Trump 15 milljónir dala í bætur Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Sjá meira