Allir vilja eiga sjálfu með eldgosi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2021 12:01 Flestir vildu fá mynd af sér með gosið í bakgrunni. Þessi tíu manna hópur hafði tekið með sér þrífót svo allir gætu verið með á myndinni. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis hefur fylgst vel með gosinu við Fagradalsfjall síðan það hófst föstudaginn 19. mars síðast liðinn. Miklar breytingar hafa orðið á gosinu á þessum vikum, nýjar sprungur, nýir gígar og dalirnir að fyllast af nýju hrauni. Það eru því fleiri en Vilhelm sem velja að berja gosið augum oftar en einu sinni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar nýjar myndir af gossvæðinu í gær. Það var töluverður fjöldi á gosstöðvum í gær og margir voru að koma þangað í annað eða þriðja skiptið.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið er dáleiðandi. Hitinn frá því er mikill og eiturgufurnar lauma sér upp um sprungurnar.Vísir/Vilhelm Hraunflæðið var minna í gær en dagana á undan.Vísir/Vilhelm Hópur fólks safnaðist saman í brekkunni við stærsta gíginn.Vísir/Vilhelm Þó að gosið við Fagradalsfjall sé ekki stórt þá er glóandi hraunið alltaf sjónarspil.Vísir/Vilhelm Bjarminn af gosinu gerir gullfallegan roða á himininn þegar tekur að rökkva.Vísir/Vilhelm Margir bíða eftir ljósaskiptunum til þess að fresta þess að skoða gosið í myrkrinu þar sem andstæðurnar verða enn meiri.Vísir/Vilhelm Við gosstöðvarnar voru flestir með síma eða myndavélar á lofti.Vísir/Vilhelm Nýi gígurinn er norðan við fyrsta gíginn sem opnaðist í Geldingadal.Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06 Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50 Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13 Mest lesið Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Lífið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Lífið Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Lífið Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Lífið Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Lífið Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Lífið Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Lífið Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Missti báða foreldra sína í vikunni Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Sjá meira
Miklar breytingar hafa orðið á gosinu á þessum vikum, nýjar sprungur, nýir gígar og dalirnir að fyllast af nýju hrauni. Það eru því fleiri en Vilhelm sem velja að berja gosið augum oftar en einu sinni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar nýjar myndir af gossvæðinu í gær. Það var töluverður fjöldi á gosstöðvum í gær og margir voru að koma þangað í annað eða þriðja skiptið.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið er dáleiðandi. Hitinn frá því er mikill og eiturgufurnar lauma sér upp um sprungurnar.Vísir/Vilhelm Hraunflæðið var minna í gær en dagana á undan.Vísir/Vilhelm Hópur fólks safnaðist saman í brekkunni við stærsta gíginn.Vísir/Vilhelm Þó að gosið við Fagradalsfjall sé ekki stórt þá er glóandi hraunið alltaf sjónarspil.Vísir/Vilhelm Bjarminn af gosinu gerir gullfallegan roða á himininn þegar tekur að rökkva.Vísir/Vilhelm Margir bíða eftir ljósaskiptunum til þess að fresta þess að skoða gosið í myrkrinu þar sem andstæðurnar verða enn meiri.Vísir/Vilhelm Við gosstöðvarnar voru flestir með síma eða myndavélar á lofti.Vísir/Vilhelm Nýi gígurinn er norðan við fyrsta gíginn sem opnaðist í Geldingadal.Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands
Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06 Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50 Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13 Mest lesið Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Lífið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Lífið Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Lífið Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Lífið Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Lífið Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Lífið Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Lífið Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Missti báða foreldra sína í vikunni Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Sjá meira
Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06
Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50
Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13