Willie Garson er látinn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. september 2021 01:23 Sarah Jessica Parker og Willie Garson voru miklir vinir. Getty Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. Frá þessu greinir sonur hans, Nathen Garson, á Instagram síðu sinni. „Ég elska þig svo mikið pabbi. Hvíldu í friði. Ég er svo glaður yfir því að þú hafir getað deilt ævintýrum þínum með mér og hve miklu þú náðir að afreka,“ skrifar Nathen Garson með færslunni. CNN greinir frá en ekki kemur fram hver dánarorsök Garsons var. View this post on Instagram A post shared by Nathen Garson (@nathen_garson) Willie Garson lék hinn jákvæða Stanford Blatch, trúnaðarvin aðalpersónu þáttanna, Carrie Bradshaw. Hann lék einnig í sjónvarpsþáttum á borð við Cheers og Family Ties, svo dæmi séu tekin. Garson fæddist í New Jersey og hóf leiklistarferil sinn aðeins þrettán ára að aldri. Hann átti einn son, fyrrnefndan Nathen, sem hann ættleiddi og gerðist í framhaldinu talsmaður ættleiðingarsamtaka. Fjölmargir félagar Garsons hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og vinnuveitendur hans hjá HBO votta sína dýpstu samúð. This breaks my heart. Willie Garson, a friend who loved me at my worst, (and always let me know it) is gone. Goodbye, Fatty. I love you always. https://t.co/Cow3esS0YB— Julie Bowen (@itsJulieBowen) September 21, 2021 Julie Bowen, ein af aðalleikkonum sjónvarpsþáttanna Modern Family, vottar samúð sína. Heartbroken at the death of @WillieGarson, a fine actor, devoted father, and acerbic, funny, gracious friend. Ave atque vale, pal. pic.twitter.com/oDamRgLtdG— Jim Beaver (@jumblejim) September 22, 2021 Leikarinn Jim Beaver gerir það líka en hann er meðal annars þekktur fyrir hlutverk í Deadwood og Supernatural. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Lífið Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Lífið Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Lífið „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Lífið Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Lífið Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Lífið Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Lífið Fleiri fréttir Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Missti báða foreldra sína í vikunni Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Sjá meira
Frá þessu greinir sonur hans, Nathen Garson, á Instagram síðu sinni. „Ég elska þig svo mikið pabbi. Hvíldu í friði. Ég er svo glaður yfir því að þú hafir getað deilt ævintýrum þínum með mér og hve miklu þú náðir að afreka,“ skrifar Nathen Garson með færslunni. CNN greinir frá en ekki kemur fram hver dánarorsök Garsons var. View this post on Instagram A post shared by Nathen Garson (@nathen_garson) Willie Garson lék hinn jákvæða Stanford Blatch, trúnaðarvin aðalpersónu þáttanna, Carrie Bradshaw. Hann lék einnig í sjónvarpsþáttum á borð við Cheers og Family Ties, svo dæmi séu tekin. Garson fæddist í New Jersey og hóf leiklistarferil sinn aðeins þrettán ára að aldri. Hann átti einn son, fyrrnefndan Nathen, sem hann ættleiddi og gerðist í framhaldinu talsmaður ættleiðingarsamtaka. Fjölmargir félagar Garsons hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og vinnuveitendur hans hjá HBO votta sína dýpstu samúð. This breaks my heart. Willie Garson, a friend who loved me at my worst, (and always let me know it) is gone. Goodbye, Fatty. I love you always. https://t.co/Cow3esS0YB— Julie Bowen (@itsJulieBowen) September 21, 2021 Julie Bowen, ein af aðalleikkonum sjónvarpsþáttanna Modern Family, vottar samúð sína. Heartbroken at the death of @WillieGarson, a fine actor, devoted father, and acerbic, funny, gracious friend. Ave atque vale, pal. pic.twitter.com/oDamRgLtdG— Jim Beaver (@jumblejim) September 22, 2021 Leikarinn Jim Beaver gerir það líka en hann er meðal annars þekktur fyrir hlutverk í Deadwood og Supernatural.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Lífið Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa Lífið Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Lífið „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Lífið Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Lífið Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Lífið Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Lífið Fleiri fréttir Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Erfitt að skikka fólk til að vera tillitssamt „Gat aldrei vanist því þegar fólk horfði á mig“ Fréttatía vikunnar: Morð, meistaradeildin og barnalán Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Skellihlegið að Sögu Garðars og Steinda í Egilshöll Missti báða foreldra sína í vikunni Börn og foreldrar að bugast vegna jólaviðburða Ótrúleg tískutilviljun skekur fjölmiðlaheiminn Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Sjá meira