Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 10:31 Hallbera Guðný Gísladóttir útskýrir hér mál sitt eftir að hafa verið sökuð um svindl. Skjámynd/Instagram Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. Íslensku stelpurnar er nú staddar í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þær eru að undirbúa sig fyrir SheBelieves Cup þar sem íslenska liðið leikur þar þrjá leiki á móti liði Bandaríkjanna, liði Nýja-Sjálands og liði Tékklands. Fyrstu tveir leikirnir eru í Los Angeles en sá síðasti verður spilaður í Dallas. Knattspyrnusamband Íslands setti inn skemmtilegt myndband af einni æfingu íslensku stelpnanna í Los Angeles og þar er reyndasti leikmaður íslenska liðsins sökuð um svindl. „Þið eruð að svindla,“ heyrist í Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og bendir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Landliðsfyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fljót að koma sinni konu til varnar. „Ég skal útskýra hvað gerðist,“ segir Hallbera og fór yfir málin. Úr varð skemmtilegt móment sem starfsmaður KSÍ náði á myndband og birti á samfélagsmiðlum. Það má sjá það hér fyrir neðan. Þess má geta að Karólína Lea var aðeins sex ára gömul þegar Hallbera lék sinn fyrsta landsleik í mars 2008 og alls hefur Karólína spilað 110 landsleikjum færra en bakvörðurinn reyndi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) EM 2021 í Englandi Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjá meira
Íslensku stelpurnar er nú staddar í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þær eru að undirbúa sig fyrir SheBelieves Cup þar sem íslenska liðið leikur þar þrjá leiki á móti liði Bandaríkjanna, liði Nýja-Sjálands og liði Tékklands. Fyrstu tveir leikirnir eru í Los Angeles en sá síðasti verður spilaður í Dallas. Knattspyrnusamband Íslands setti inn skemmtilegt myndband af einni æfingu íslensku stelpnanna í Los Angeles og þar er reyndasti leikmaður íslenska liðsins sökuð um svindl. „Þið eruð að svindla,“ heyrist í Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og bendir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Landliðsfyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fljót að koma sinni konu til varnar. „Ég skal útskýra hvað gerðist,“ segir Hallbera og fór yfir málin. Úr varð skemmtilegt móment sem starfsmaður KSÍ náði á myndband og birti á samfélagsmiðlum. Það má sjá það hér fyrir neðan. Þess má geta að Karólína Lea var aðeins sex ára gömul þegar Hallbera lék sinn fyrsta landsleik í mars 2008 og alls hefur Karólína spilað 110 landsleikjum færra en bakvörðurinn reyndi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
EM 2021 í Englandi Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjá meira