Arsenal sneri dæminu sér í vil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2024 20:31 Arsenal er komið í riðlakeppnina eftir frábæran sigur. Crystal Pix/Getty Images Eftir að tapa 1-0 í Svíþjóð gerði Arsenal sér lítið fyrir og vann Häcken 3-0 í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu.Sigurinn þýðir að Arsenal er komið í riðlakeppnina. París Saint-Germian, sem fór alla leið í undanúrslit í fyrra, er úr leik eftir tap gegn Juventus. Häcken vann fyrri leikinn í Svíþjóð 1-0 og því þurftu Skytturnar að vinna með tveggja marka mun í kvöld. Skytturnar voru einnig án nokkurra sterkra leikmanna, þar á meðal fyrirliðans Leah Williamson. Það kom þó ekki að sök þar sem Lia Wälti kom Arsenal yfir um miðbik fyrri hálfleiks og jafnaði þar með metin í einvíginu. Ain't nobody like @liawaelti ❤️ pic.twitter.com/7RDgnbI4IS— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 26, 2024 Mariona Caldentey tvöfaldaði forystu Arsenal undir lok fyrri hálfleiks og Skytturnar yfir þegar gengið var til búningsherbergja. Enska landsliðskonana Beth Mead bætti þriðja marki Arsenal við snemma í síðari hálfleik og Frida Leonhardsen-Maanum bætti fjórða markinu við aðeins tveimur mínútum eftir að hún kom inn af bekknum. Lokatölur í Lundúnum 4-0 og Skytturnar komnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. First goal for the Gunners ⚽️✅#UWCL || @mariona8co pic.twitter.com/bwdXTu8mUY— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 París Saint-Germian fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en mátti þola tap geng Juventus í kvöld líkt og í fyrri leik liðanna. Einvíginu lauk með 5-2 sigri Juventus sem er því komið í riðlakeppnina. Juventus are the first team to knock Paris out of the #UWCL before the quarter-finals since Tyresö 2013/14 😮 pic.twitter.com/dLYnljUkvt— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Manchester City vann þá öruggan 3-0 sigur á París FC eftir að vinna fyrri leik liðanna 8-0. Gríðarlega öruggt hjá Manchester-liðinu sem hefur byrjað tímabilið af krafti. 🏴 Man City qualify for the group stage for the first time under the current format 🤩#UWCL || @ManCityWomen pic.twitter.com/ZcOH5Z2OKZ— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Önnur úrslit Mura 0-5 St. Pölten Servette 2-7 Roma Real Madríd 3-1 Sporting Celtic 2-0 Vorskla Poltava Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. 26. september 2024 19:45 Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Sjá meira
Häcken vann fyrri leikinn í Svíþjóð 1-0 og því þurftu Skytturnar að vinna með tveggja marka mun í kvöld. Skytturnar voru einnig án nokkurra sterkra leikmanna, þar á meðal fyrirliðans Leah Williamson. Það kom þó ekki að sök þar sem Lia Wälti kom Arsenal yfir um miðbik fyrri hálfleiks og jafnaði þar með metin í einvíginu. Ain't nobody like @liawaelti ❤️ pic.twitter.com/7RDgnbI4IS— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 26, 2024 Mariona Caldentey tvöfaldaði forystu Arsenal undir lok fyrri hálfleiks og Skytturnar yfir þegar gengið var til búningsherbergja. Enska landsliðskonana Beth Mead bætti þriðja marki Arsenal við snemma í síðari hálfleik og Frida Leonhardsen-Maanum bætti fjórða markinu við aðeins tveimur mínútum eftir að hún kom inn af bekknum. Lokatölur í Lundúnum 4-0 og Skytturnar komnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. First goal for the Gunners ⚽️✅#UWCL || @mariona8co pic.twitter.com/bwdXTu8mUY— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 París Saint-Germian fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en mátti þola tap geng Juventus í kvöld líkt og í fyrri leik liðanna. Einvíginu lauk með 5-2 sigri Juventus sem er því komið í riðlakeppnina. Juventus are the first team to knock Paris out of the #UWCL before the quarter-finals since Tyresö 2013/14 😮 pic.twitter.com/dLYnljUkvt— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Manchester City vann þá öruggan 3-0 sigur á París FC eftir að vinna fyrri leik liðanna 8-0. Gríðarlega öruggt hjá Manchester-liðinu sem hefur byrjað tímabilið af krafti. 🏴 Man City qualify for the group stage for the first time under the current format 🤩#UWCL || @ManCityWomen pic.twitter.com/ZcOH5Z2OKZ— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) September 26, 2024 Önnur úrslit Mura 0-5 St. Pölten Servette 2-7 Roma Real Madríd 3-1 Sporting Celtic 2-0 Vorskla Poltava
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. 26. september 2024 19:45 Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Körfubolti Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Sport Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Sjá meira
Amanda lagði upp á leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Amanda Andradóttir er komin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna. Lagði hún upp eitt marka Twente í öruggum sigri á Osijek frá Króatíu. 26. september 2024 19:45