Keyptu það myglað hús að hreinsa þurfti allt út og skipta um þak

Þau Jóhanna Guðný Gylfadóttir og Þorgils Sigvaldason fjárfestu í einbýlishúsi í Kórahverfinu í Kópavoginum árið 2017. Eftir að hafa búið í húsinu í nokkur ár kom í ljós nánast altjón á eigninni sökum myglu.

18662
06:25

Vinsælt í flokknum Gulli byggir