Ísland í dag - Íslendingar íhaldssamir með jólamatinn
Ný könnun Maskínu leiðir í ljós að Íslendingar eru nokkuð íhaldssamir þegar jólamaturinn er annars vegar. Ívar Örn Hansen, einnig þekktur sem Helvítis kokkurinn, fór yfir bæði hefðir og nýjungar með okkur.