Aron Einar: Vona að Íslendingar slökkvi á Twitter
Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku leikmennirnir séu svekktir með að hafa dottið úr leik á EM í Danmörku en vonar að Íslendingar séu engu að síður stoltir af liðinu.
Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku leikmennirnir séu svekktir með að hafa dottið úr leik á EM í Danmörku en vonar að Íslendingar séu engu að síður stoltir af liðinu.