Björgvin Karl níundi eftir aðra umferð Björgvin Karl Guðmundsson er í níunda sæti á undanúrslitamótinu í CrossFit í Berlín eftir að annarri umferð af sjö lauk fyrir skömmu. Sport 2. júní 2023 18:47
Anníe flaug upp í annað sæti en var samt ekki best Íslendinganna Anníe Mist Þórisdóttir er komin nálægt efsta sætinu eftir tvær greinar af sjö á undanúrslitamótinu í Berlín þar sem barist er um sæti á heimsleikunum í CrossFit í haust. Sport 2. júní 2023 16:18
Bein útsending: Íslenska CrossFit fólkið á eftir sæti á heimsleikunum í Berlín Ísland á margra flotta keppendur á undanúrslitamóti Evrópu um laus sæti á heimsleikunum í CrossFit. Hér er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu. Sport 2. júní 2023 12:52
Katrín Tanja: Hef tilfinningu fyrir því að þetta verði sumar sem gleymist aldrei Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu um síðustu helgi þar sem hún tryggði sér sæti á heimsleikunum í haust. Sport 2. júní 2023 12:31
Björgvin Karl sjötti eftir fyrsta próf Björgvin Karl Guðmundsson byrjaði ágætlega í fyrstu grein af sjö á undanúrslitamóti Evrópu fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 2. júní 2023 12:05
Anníe byrjaði best og er sú eina í heimsleikasæti Anníe Mist Þórisdóttir er í sjöunda sæti eftir fyrstu grein af sjö á undanúrslitamóti Evrópu fyrir heimsleikana í CreossFit. Sport 2. júní 2023 10:20
Anníe Mist getur komist á heimsleika með fjórtán ára millibili Óhætt er að segja að margir bíði spenntir eftir því að sjá hvað íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir gerir á undanúrslitamótinu í Berlín en einstaklingskeppnin hefst í dag og þar verður barist um laus sæti á heimsleikunum í haust. Sport 2. júní 2023 06:30
Bein útsending: Kemst íslenskt lið á heimsleikana í CrossFit 2023? Undanúrslitamót Evrópu fyrir heimsleikana í CrossFit fer fram á næstu dögum og í dag hefst liðakeppnin. Sport 1. júní 2023 11:05
Örlög besta íslenska CrossFit fólksins ráðast í Berlín næstu daga Ísland á marga flotta keppendur í undanúrslitamóti Evrópu þar sem verður barist um laus sæti á heimsleikunum í Madison í haust. Sport 1. júní 2023 08:01
Theo fékk að vera með Katrínu Tönju á verðlaunapallinum Katrín Tanja Davíðsdóttir vann silfurverlaun á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku og tryggði sér þar með sæti á heimsleikunum í CrossFit. Sport 30. maí 2023 12:01
Fékk Katrínu Tönju til að gráta Katrín Tanja Davíðsdóttir stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu í CrossFit íþróttinni með frábærri frammistöðu sinni á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku. Sport 30. maí 2023 08:31
Katrín endaði önnur og vann sér inn sæti á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í kvöld þriðji Íslendingurinn til að vinna sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit á þessu ári. Katrín hafnaði í öðru sæti á undanúrslitamóti sem fram fór um helgina og er því á leið á sína tíundu heimsleika. Sport 28. maí 2023 22:07
Katrín Tanja önnur fyrir lokagreinina Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í öðru sæti undanúrslitamóts fyrir heimsleikana í CrossFit nú þegar aðeins ein grein er eftir. Hún stendur því vel að vígi fyrir lokagreinina. Sport 28. maí 2023 19:50
Katrín Tanja aðeins einu stigi á eftir forystusauðnum Katrín Tanja Davíðsdóttir er sem stendur í 2. sæti á sterku Crossfit-móti sem fer nú fram í Bandaríkjunum og aðeins einu stigi á eftir efstu konu mótsins. Tvær greinar eru eftir á mótinu. Sport 28. maí 2023 10:02
Katrín meðal efstu fimm á sterku móti Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í 5. sæti á eftir fyrstu þrjár greinarnar á sterku Crossfit-móti sem fer nú fram í Bandaríkjunum. Sport 27. maí 2023 20:11
Katrín Tanja stökk upp um þrjú sæti milli greina Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í sjötta sæti eftir aðra grein í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 27. maí 2023 09:31
Katrín Tanja níunda eftir fyrstu grein Katrín Tanja Davíðsdóttir er níunda eftir fyrstu grein í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 26. maí 2023 19:08
Hægt að sjá Katrínu Tönju reyna að komast inn á sína tíundu heimsleika Katrín Tanja Davíðsdóttir er meðal keppanda á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku sem hófst með liðakeppni í gær en í dag byrjar einstaklingskeppnin. Sport 26. maí 2023 08:31
Íslensku stelpurnar með mestu reynsluna í baráttunni um sæti á heimsleikunum Undanúrslitamótin fyrir heimsleikana í CrossFit standa nú yfir og þar er barist um laus sæti á heimsleikunum í haust. Þangað vilja margir komast en fáir ná alla leið enda samkeppnin mjög mikil. Sport 25. maí 2023 08:31
Katrín Tanja getur komist fyrst á heimsleikana Katrín Tanja Davíðsdóttir er flogin til Kaliforníu þar sem bíður hennar risastórt verkefni sem er að keppa í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 24. maí 2023 10:01
Katrín Tanja: Ég dáist svo mikið af þessari stelpu Ein allra stærsta frétt CrossFit heimsins á þessu ári kom fram í dagsljósið fyrir helgi þegar sigurvegari fyrstu tveggja hluta undankeppni heimsleikanna tilkynnti að hún væri hætt keppni á þessu tímabili. Sport 19. maí 2023 08:30
Ein af þeim bestu hætti skyndilega við að keppa á heimsleikunum Bandaríska undrabarnið Mallory O'Brien verður ekki með á heimsleikunum í ár. Þar með hafa tvær bestu CrossFit konur síðustu heimsleika hætt við keppni. Sport 17. maí 2023 08:31
Bergrós búin að tryggja sér sæti á heimsleikunum í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður meðal keppenda á heimsleikunum í CrossFit í haust og er fyrsti Íslendingurinn sem tryggir sér farseðilinn til Madison. Sport 15. maí 2023 08:30
Sara í ástralskt samstarf: Var eins og krakki á jólunum Nú er ljóst við hvern íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir samdi eftir að hún hætti óvænt samstarfi við WIT Fitness á dögunum. Sport 10. maí 2023 10:01
Sara Sigmunds: Ekkert drama í gangi Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hætti á dögum óvænt samstarfi sínu við WIT Fitness eftir tvö og hálft ár. Sara hefur nú sagt sína hlið af því sem gerðist og fullvissar þar alla um það að allt hafi endað í mjög góðu. Sport 2. maí 2023 09:01
„Að miklu leyti snýst þetta um að þora að nota litlu höndina mína“ Crossfit-kappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum. Sport 30. apríl 2023 09:00
Sara Sigmunds hættir óvænt hjá WIT og opnar nýjan kafla WIT Fitness sendi í gær frá sér óvænta tilkynningu þar sem fyrirtækið þakkaði íslensku CrossFit konunni Söru Sigmundsdóttur fyrir tíma þeirra saman. Sport 26. apríl 2023 08:31
Annie Mist ný inn og Sara fór upp um 225 sæti á heimslistanum í CrossFit CrossFit samtökin hafa nú uppfært heimslistann sinn eftir að fjórðungsúrslitunum lauk á dögunum en þetta er fyrsta árið sem slíkur listi er settur saman. Sport 30. mars 2023 14:00
Anníe Mist segir að hollur og góður matur þurfi ekki að vera leiðinlegur Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir leggur áherslu á það að fólk eigi í heilbrigðu sambandi við mat og hún gefur aðdáendum sínum sýn inn í hvernig hún hugsar hlutina. Sport 30. mars 2023 08:31
Sá besti í sögunni dáist að því sem Anníe Mist er að gera Anníe Mist Þórisdóttir á sér marga aðdáendur og einn þeirra hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla en allir aðrir CrossFit karlar í sögu íþróttarinnar. Sport 29. mars 2023 08:30