Andlát
Roky Erickson, einn guðfeðra sýrurokksins, er látinn
Roger Kynard "Roky“ Erickson, stofnmeðlimur The 13th Floor Elevators, sem voru fyrsta hljómsveitin til að lýsa tónlist sinni sem sýrurokki, er látinn 71 árs að aldri.
Leikari úr Guðföðurnum er látinn
Bandaríski leikarinn Carmine Caridi er látinn, 85 ára að aldri.
Niki Lauda látinn
Þrefaldi Formúlu 1 meistarinn Niki Lauda lést á mánudaginn, sjötugur að aldri.
Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn
Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri.
Þetta var ekki draumur sem rættist
Söng- og leikkonan Doris Day lést nýlega 97 ára gömul. Ferill hennar var einkar farsæll en einkalífið þyrnum stráð.
Internetgoðsögnin Grumpy cat er öll
Í yfirlýsingu eigenda hennar segir að hún hafi drepist á þriðjudag, sjö ára að aldri.
Fjölbraðaglímukappinn og Survivor-þátttakandinn Ashley Massaro látin
Ashley Massaro er látin, 39 ára að aldri.
Einn af risunum í ástralskri stjórnmálasögu er látinn
Bob Hawke, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, er látinn, 89 ára að aldri.
Arkitektinn I.M. Pei er látinn
I.M. Pei er einna þekktastur fyrir að hafa hannað glerpíramídann sem stendur við Louvre-safnið í frönsku höfuðborginni París.
Leik- og söngkonan Doris Day látin
Day var 97 ára gömul. Hún var þekktust fyrir leik og söng í söngleikjum og rómantískum gamanmyndum upp úr miðri síðustu öld.
Twin Peaks-stjarna látin
Bandaríska leikkonan Peggy Lipton, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Twin Peaks, er látin, 72 ára að aldri.
Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést
Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn, er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær.
Ingibjörg Þorbergs látin
Ingibjörg lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ í dag, 92 ára að aldri.
Ástralskur stjörnuplötusnúður lést þegar hann reyndi að bjarga vinkonu sinni
Ástralski plötusnúðurinn Adam Sky er látinn.
Chewbacca-leikarinn Peter Mayhew er látinn
Ensk-bandaríski leikarinn Peter Mayhew, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Chewbacca í Star Wars myndunum, er látinn 74 ára að aldri.
Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis
Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi.
Leikstjóri Boyz N The Hood tekinn úr öndunarvél
John Singleton er 51 árs.
Tékkneskur landsliðsframherji lést í rútuslysi
Tékkneski landsliðsframherjinn Josef Sural lést eftir að hafa lent í rútuslysi ásamt félögum sínum í tyrkneska félaginu Aytemiz Alanyaspor.
Hneig niður á tískupallinum og lést
Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar.
Nafn mannsins sem lést í Noregi
Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri.
Andlát: Ingveldur Geirsdóttir
Ingveldur Geirsdóttir blaðamaður er látin eftir harða baráttu við krabbamein, 41 árs að aldri.
Faðir Emilianos Sala látinn
Hjartaáfall varð föður Emilianos Sala að aldurtila.
John Havlicek látinn
Einn besti leikmaður í sögu Boston Celtics lést í gær.
Cliff Barnes úr Dallas látinn
Ken Kercheval, leikarinn sem varð hvað frægastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Dallas, er látinn.
Andlát: Jensína Andrésdóttir
Jensína Andrésdóttir, búsett á Hrafnistu í Reykjavík, lést á skírdag þann 18. apríl síðastliðinn.
Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn
Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu.
Fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar látinn
Stórhertoginn Jean, fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar, er látinn, 98 ára að aldri.
Atli Heimir Sveinsson látinn
Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu hans.
Breska barnastjarnan Mya-Lecia Naylor er látin
Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri.
Fyrrverandi forseti Perú svipti sig lífi
Alan García, fyrrverandi forseti Perú, er látinn eftir að hann skaut sjálfan sig í hálsinn þegar lögregla gerði tilraun til að handtaka hann.